Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Síða 11

Fréttatíminn - 29.08.2014, Síða 11
SuitMe Framleiðir hugbúnað sem gerir þér kleift að máta föt á netinu. Authenteq Gerir kleift að sýna fram á hvenær og hvar mynd er tekin og að henni hafi ekki verið breytt. Boon Music Tónlistarstúdíó, samfélags- miðill og samvinnuvett- vangur fyrir tónlistarfólk. ViralTrade Vettvangur fyrir viðskipti með stafræna gjaldmiðla og sýndargjaldmiðla. Inspiral.ly Alþjóðlegur miðill og vefsamfélag til að styrkja og efla konur. Levo Hugbúnaður á armband sem nemur handahreyfingar til að stýra tölvum. Í dag, föstudaginn 29. ágúst býður Startup Reykjavík þér og öllum áhuga- sömum í höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19. Þar munu teymin kynna sín fyrirtæki og spjalla við gesti um hugmyndir sínar og ferlið frá hugmynd til nýsköpunar. Húsið verður opið milli kl. 14 og 16.30. Við hvetjum alla til að koma og kynna sér spennandi starf íslenskra frum- kvöðla. Dagskrá Startup Reykjavík 14.00 Húsið opnað Startup Reykjavík fyrirtæki með kynningarbása 14.30 – 16.00 Kynning á Startup Reykjavík 2014 – teymin kynna sín fyrirtæki. 16.30 Opnu húsi lýkur OPIÐ HÚS HJÁ STARTUP REYKJAVÍK H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 4 -1 9 2 1 Mulier Leitast við að hanna falleg, þokkafull og þægileg undirföt. EcoMals Eflir umhverfisvitund barna og stuðlar að hóflegri notkun raftækja. CROWBAR Þróun náttúrulegra og umhverfisvænna orkustykkja sem innihalda skordýr. MURE Vinnuumhverfi innan sýndarveruleika sem eykur þægindi, einbeitingu og vellíðan. www.startupreykjavik.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.