Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Síða 51

Fréttatíminn - 29.08.2014, Síða 51
Heilsa Helgin 29.-31. ágúst 2014 Saksóknarar í hörkuformi LÍFSTÍLL STYRKUR BRENNSLA/MÓTUN HARDCORE Verum hraust í haust... H afdís Jónsdóttir, eða Dísa í World Class, segir okkur frá undirbúningi haustsins í World Class. „Við rekum níu heilsuræktarstöðvar á höfuðborg- arsvæðinu og korthafar okkar hafa að auki aðgang að þremur sundlaugum auk allra opinna hóptíma,“ segir Dísa. Hún segir undirbúning haustsins fara vel af stað og hlakkar til vetrarins. Ný heimasíða og bókunarkerfi í vinsæla hóptíma Nú í sumar tók World Class nýja heimasíðu í notkun sem býður upp á þann möguleika að bóka sig í hóp- tíma viku fram í tímann og fá áminn- ingu í farsímann. „Nú þarf enginn að gleyma heilsuræktinni sinni,“ segir Dísa. „Þessi nýjung hefur mælst vel fyrir, nú þarf fólk ekki að standa í biðröð eftir aðgangi í tíma, það bókar sig í tímana í gegnum heimasíðuna og tryggir sér þar með pláss,“ segir Dísa ennfremur. Ný spinninghjól í Laugum „Við höfum endurnýjað öll spinning- hjól í Laugum og þau eru af nýjustu og bestu gerð frá LifeFitness. Einnig höfum við bætt við spinninghjólum á aðrar stöðvar.“ Dísa segir spinn- ingtíma vera í Laugum, Seltjarnar- nesi, Ögurhvarfi og Mosfellsbæ. „Það er gífurleg aðsókn í spinningtíma hjá okkur, því kemur þessi viðbót á hjólum sér einstaklega vel.“ Opnir hóptímar, ný tímatafla tekur gildi 1. september Viðskiptavinir World Class hafa að- gang að öllum opnum hóptímum. Um er að ræða mikið úrval tíma, „Spinn- ing og Hot Yoga eru okkar vinsælustu tímar en við höfum margt í boði og fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Við kynn- um til leiks tímatöflu vetrarins, 1. september næstkomandi,“ segir Dísa. Ný og spennandi nám- skeið – mikið af nýjungum Dísa segir að fjöldi nýrra námskeiða verði í boði. „Við höfum mikið úrval námskeiða nú í september og má með sanni segja að allir eigi að finna námskeið við hæfi.“ Af nýjungum má nefna nýtt æfingakerfi, Kick Fusion, þar sem unnið er með eigin líkams- þyngd og Tabata æfingalot- ur. Önnur vinsæl námskeið Hraust í haust! Unnið í samstarfi við World Class. eru meðal annars Hörkuform, Nýr lífsstíll, Fit Pilates í heitum sal, Mömmutímar, Með- göngunámskeið, Herþjálfun og fleiri. „Fyrir unglingana bjóðum við upp á 12 vikna nám- skeið, Unglingahreysti, en það eru námskeið fyrir þá sem eru í 7. - 10. bekk. Á námskeið- inu fræðast unglingarnir um hollt mataræði, æfingar og heilsu. Hægt er að nýta frí- stundastyrkinn á það námskeið.“ Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu World Class, www.worldclass.is.  bls. 52 Ekki æfa á fastandi maga  bls. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.