Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Qupperneq 90

Fréttatíminn - 29.08.2014, Qupperneq 90
Í sýningunni fylgja þátttakendur Aude Busson, leiðsögumanninum sem þekkir allt og alla, og fara með henni í ferðalag um hvern krók og kima, allar götur og garða, litlu húsin og leyndarmál- in sem þau geyma. Ég elska Reykjavík er fyrsta fjöl- skyldusýningin í sögu Lókal, en í henni býðst áhorfendum tækifæri til að upp- götva borgina upp á nýtt í óhefðbundinni gönguferð með ýmsum uppákomum, að því er fram kemur í tilkynningu en bent er á að fullorðnir verða að koma í fylgd barna og passa að klæða sig eftir veðri. Að verkinu standa, auk Aude Busson, Sólveig Guðmundsdóttir og Snæbjörn Brynjarsson. Verkið er styrkt af mennta- málaráðuneytinu. Aude Busson flutti til Íslands fyrir tíu árum frá Frakklandi. Hún útskrifaðist frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Ís- lands árið 2011 og hefur unnið með fjölmörgum síðan. „Verk hennar eru oft opin og bjóða upp á virka þátttöku, auk þess sem hún hefur boðið upp á leik- listarnámskeið handa innflytjendum í samstarfi við Borgarleikhúsið,“ segir enn fremur. Sólveig Guðmundsdóttir hefur unnið við fjölda leiksýninga og kvikmynda. Auk kvikmyndanna Blóðhönd og Brim hefur hún verið í sýningunum Meist- arinn og Margaríta, Örlagaeggin, In Transit og Bláa Gullinu. „Það má segja að hún hafi sérhæft sig í vinnu með trúðatækni en hún skrifar og vinnur með Pörupiltum.“ Snæbjörn Brynjarsson hefur skrifað einleiki og leikrit. Hann vann íslensku barnabókaverðlaunin ásamt Kjartani Yngva Björnssyni fyrir bók þeirra Hrafnsauga árið 2012. Síðan hefur bókin Draumsverð komið út og er þriðja bók seríunnar væntanleg í haust. - jh  LókaL Leit að LeyniLeiðum og ævintýrum Ég elska Reykjavík Útivistarlist fyrir krakka og fullorðna stendur til boða um helgina, leiðsögn Aude Busson um Reykjavík fyrir börn frá 7 ára aldri og fullorðna í leit að nýjum ævintýrum. Ég elska Reykjavík var frumsýnt á Lókal í gær, fimmtudag, en verkið var sýnt á sérstakri forsýningu á Menningarnótt. Sýningar verða fram á sunnudag, 31. ágúst. Í sýningunni fylgja þátttakendur Aude Busson og fara með henni í ferðalag um hvern krók og kima, götur og garða, litlu húsin og leyndarmálin sem þau geyma. Ég elska Reykjavík er fyrsta fjölskyldu- sýningin í sögu Lókal.  akureyrarvaka myndbandsverk Örnu vaLsdóttur Eins og fugl sem helgar sér svæði Á Akureyrarvöku á morgun, laugar- daginn 30. ágúst klukkan 15, opnar í Listasafninu á Akureyri sýning Örnu Valsdóttur Staðreynd – Local Fact. Á sýningunni gefur að líta mörg eldri myndbandsverka Örnu ásamt nýju verki sem sérstaklega var unnið af þessu tilefni, að því er fram kemur í tilkynningu. Á opnuninni flytur kammerkórinn Hymnodia gjörning og listamanna- spjall verður með Örnu klukkan 20. Listasafnið verður opið til klukkan 22 vegna Akureyrarvöku. Í tilefni sýningarinnar kemur út vönduð sýningarskrá hönnuð af Sig- ríði Snjólaugu Vernharðsdóttur með texta á íslensku og ensku eftir dr. Hlyn Helgason: „Hlutverk raddar- innar í Staðreyndum 1–4 er sérstakt og áberandi. Það er persónulegt og tengist Örnu sjálfri. Það er hennar rödd sem ómar í sýningarrýminu. Ómurinn er hennar leið til að skrá rýmið og tileinka sér það. Eins og fugl sem helgar sér svæði með kvaki sínu gerir Arna rýmið að sínu með því að raula í því.“ Sýningin stendur til 12. október og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12-17. Leiðsögn um sýning- arnar í Listasafninu/Ketilhúsinu er alla fimmtudaga klukkan 12. - jh Það er rödd Örnu Valsdóttur sem ómar í sýningarrýminu. Græjaðu skólann! Borgartúni 37 / Kaupangi Akureyri / nyherji.is/skolatolvur Lenovo Yoga 2 13,3” Verð: 154.900 kr. Spjald- eða fartölvu? Sameinaðu kosti beggja með einni græju. 360 Lenovo G50 15,6” Verð: 54.900 kr. Stílhrein námstölva á frábæru verði. Lenovo Yoga 10” HD+ Verð: 51.990 kr. Skærasta stjarnan á svæðinu. Með innbyggðum standi. 18 klst. Allt sem námsmaðurinn þarf 90 menning Helgin 29.-31. ágúst 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.