Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 25

Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 25
INNLENT Karlmenn sem kýla Er nokkurrar hjálpar aö vænta? veruleg umfjöllun hefur átt sér stað nu á síðari árum um ofbeldi gegn konum og þá helst í tengslum við kvennahreyfingar svo og e|nstaka mál sem upp hafa komið og verið r®dd opinberlega. Hins vegar er sjaldan talað um hverjir fremja Petta ofbeldi. Þessi grein mun að mestu fjalla um gerenduma, þá sem slá, og við veltum því v'rir okkur hvort þetta sé marglitur hópur, tlvernig karlmönnum líður þegar þeir slá kon- nr °g hvort hægt sé að hjálpa þeim ef vilji er 2rir hendi af þeirra hálfu. .r HVERJU? Þegar rannsóknir sýndu að töluverður hluti kvenna bjó við aðstæður þar ^em ofbeldi var daglegt brauð, var farið að nna skýringar á því af hverju sumum karl- monnum var svo tamt að berja konur. Hér utu margar kenningar upp kollinum og mun e8 aðeins stikla á því helsta í þessu sambandi. Sumir vilja halda því fram að valdamisvægi togstreita sem kemur fram innan fjöl- I y'öunnar verði þess valdandi að ósætti er eyst með ofbeldi. I okkar menningu hefur það verið algilt að telja karlmanninn “æðra kyn“, þar sem hann átti að stjóma og hafa öll völd sem skiptu máli á sinni hendi. Þessi ímynd, hefur verið að breytast og konur nútímans hafa krafist jafnréttis sem hefur hugsanlega leitt til þess að valdahlutföllin hafa raskast. Þetta getur virkað sem bein ögmn á karlmenn og þeim fundist að staða sín verði ótrygg. Meiri og almennari menntun kvenna hefur einnig orðið til þess að raska ró þeirra; margir karl- menn upplifa sig í dag sem “manninn hennar Stínu" þar sem Stína hefur góða og vellaunaða stöðu, öfugt við það sem uppeldið kenndi okkur. Félagslegir þættir hafa einnig verið notaðir til þess að útskýra ofbeldi. Bent hefur verið á, að algengara er að þeir sem hafa litlar félags- legar bjargir grípi frekar til líkamlegs ofbeldis en þeir sem gott vald hafa á sinni félagslegu stöðu. Með góðu valdi á félagslegri stöðu er átt við að menn geti rætt málin og kunni að fá útrás á annan hátt en með ofbeldi. Nú er til töluvert af bókum, þar sem konur skýra frá því hvernig það var og er að búa við ofbeldi af hálfu maka. í sömu bókum reyna þessar konur að finna skýringu á því hvers vegna þær voru beittar ofbeldi. Oft vitna þær í uppeldi makans, það hafi verið Iélegt, foreldrar neytt vímuefna eða að þær finna skýringu í vinnu hans; honum gangi illa í vinnunni. Þær segja jafnvel stundum að þær eigi þetta skilið, séu þreyttar og illa upp lagðar þegar hann kemur heim og fleira í þeim dúr. Eva Lundgren, norskur félagsfræðingur hefur stundað rannsóknir í nokkurn tíma á fjölskyldum sem telja sig vera sérstaklega kristnar. Hún hefur m.a. tekið viðtöl við fjölda kvenna, þar sem þær ræða stöðu sína og trúna. Það hefur vakið verulega athygli, að margar af þessum konum greina frá hrottalegu ofbeldi frömdu í nafni kristinnar trúar. Það sem hefur einkennt þessar frásagnir er að konurnar sjálf- ar trúa því að þær eigi þetta skilið, þær séu ekki nógu trúaðar. “Það er hluti af trúnni að þjást", svo notuð séu orð þeirra. Að auki dettur þeim ekki í hug að brjótast út úr hjónabandi sínu, þar sem eiginmennimir eru oft “kristnir leið- togar" sem allir bera virðingu fyrir, þær eru þess fullvissar að þeim yrði ekki trúað. Ekki er hægt að fjalla um skýringar á því af hverju konur verða fyrir ofbeldi, án þess að minnast á þann rétt sem margir karlmenn telja sig hafa í krafti hjónabandsins og aldagamalla 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.