Þjóðlíf - 01.11.1987, Blaðsíða 5

Þjóðlíf - 01.11.1987, Blaðsíða 5
BREF FRA LESENDUM lil lesenda þJÓÐLÍF vill benda lesendum sínum á að þeir geta sent okkur bréf til birtingar, svo íramarlega sem fjallað er um efni ÞJÓÐLÍFS eða því tengdu á einhvem hátt. Bréf sem fjalla Urn annað eru ritstjóm kærkomin, en verða ekki birt. Bent er á, að ritstjóm áskilur sér rétt til að stytta bréf, en mun kappkosta að breyta ekki ’t'erkingu þeirra. Bréf skulu stíluð þannig: l'rétiatímaritið PJÓÐLÍF C/° Bréffrá lesendum ^esturgötu 10 pósthólf 1752 Ó1 Reykjavík Vændiskonur kað er sjálfsagt verið að bera í bakkafullan ^kinn að senda ykkur þessi skrif um vændis- k°nur; bæði er búið að fjalla mikið um grein Eansínu Einarsdóttur í fjölmiðlum og svo er n°kkuð um liðið frá því hún var birt í ykkar blaði. Eg hef þó hugsað mikið um þetta mál og þessa grein síðan ég las hana og langar til að k°ma á framfæri nokkrum athugasemdum. Þessar athugasemdir eiga þó kannski fremur um umfjöllun annarra um málið; grein Eansínu þótti mér skrifuð af trúverðugleika °8 heiðarleika gagnvart viðfangsefninu. kennilega gefur hún nokkuð raunsanna mynd ástandinu, eða svo skyldi maður a.m.k. ætla þegar í hlut á fræðimaður eins og Hansína er. Eað sem einkum hefur stungið mig í sam- þandi við þessa umræðu um vændiskonur á slandi er, að athyglin hefur einkanlega beinst 'lí'' þeim upphæðum sem sagt er að skipti um eigendur í þessum „viðskiptum". Þetta er að tlpnu mati alls ekki höfuðmálið. Ef einhver V|11 kaupa þessa þjónustu á þessu verði, þá kei rnur það að sjálfsögðu engum öðrum við. ^er finnst að fólk ætti nú frekar að gleðjast Vllr því, að þessar veslings stúlkur og konur fái s®rnilega fynr sitt, sem sjálfsagt er ekkert al|tof skemmtilegt fyrir þær. Eað sem ég sakna hins vegar í umræðu um Pessi mál er það, hversu illa haldinn karlpen- jPgur þessa lands virðist vera með sinn neðri 'kanispart. Það hlýtur að leiða hugann að því, v°rt ekki hafi myndast gjá hér á landi milli 'janna tveggja - gjá sem þá er búin til af kyn kv ' Venmönnum. Skyldi það vera orðið þannig do konur, jafnvel giftar konur, séu famar að Stlúa baki við karlmönnum eftir jafnréttisum- rípöuna og hleypa þeim ekki nálægt sér nema efttr dúk og disk? , S'gurður Hannesson réfið er mikið stytt. - Ritstj.) Böm Sem nýbökuð móðir vil ég lýsa yfir ánægju minni með hina stórgóðu grein ykkar, Fram- tíð án bama. Þar sem ég stend í þessu sjálf veit ég, að hvert orð sem þama kemur fram um vanda ungbarnafjölskyldna er dagsatt. Óheyrilegt verð er á öllum hlutum, sem smá- börn þarfnast, svo sem bleyjum og bama- vögnum og -kerrum. Sérstök innflutnings- gjöld eru á þessum vamingi, svo sem eins og um lúxus væri að ræða. Þetta gerir að verkum, að það er svo sannarlega lúxus að eignast böm á þessu landi. Maður leyfir sér það svo sannar- lega ekki nema að þauthugsuðu máli og miklu skipulagi. Jóhanna, Reykjavík. Ég skrifa eiginlega bara til að lýsa yfir ánægju minni með grein ykkar um bömin (Framtíð án bama, 6. tbl. 1987). Eins og þama kemur fram bendir allt til þess að íslendingar séu nær alveg hættir að vilja eiga böm. Hvers vegna? Auðvitað af því að ekki er gert ráð fyrir böm- um í okkar samfélagi. Ef kona á að vinna úti, Klámdrottning eins og gert er ráð fyrir núorðið, getur hún ekki líka staðið í bameignum, nema í hæsta lagi einu sinni til tvisvar yfir ævina. Annað er einfaldlega allt of erfitt. Þetta ætti auðvitað hver maður að sjá - og ég vil undirstrika orðið maður því það em jú karlmennimir sem hafa skipulagt þjóðfélagið svona. Nei, ég held að okkar háu ráðamenn ættu nú að fara að sjá svolítið að sér, líka þessir sem sjá um kaup og kjör. Verkamaður getur öngvan veginn leng- ur séð fjölskyldu sinni sómasamlegan far- borða, jafnvel þótt hann vinni dag og nótt. Konan hans verður því að vinna úti - og ef mörg börn bætast ofan á það verður tilveran hreint þrælarí. Og á þessum jafnréttistímum sækja konur fram til mennta og á vinnumark- að. Þannig er þetta orðinn vítahringur, sem erfitt getur reynst að leysa, nema allir leggist á eitt. Sigríður, Kópavogi. Grein ykkar um framtíðina án barna var mjög svo tímabær. Þama koma fram upplýsingar um hvert stefnir í mannfjöldamálum okkar íslendinga, og er það vissulega mikið áhyggjuefni. Ég held að stjómvöld, hverju nafni sem þau nefnast, verði að fara að hugsa sinn gang mjög alvarlega. Bamaheimilismálin verður auðvitað að leysa hið snarasta, bama- bætur verður að stórhækka, skólar að koma á samfelldum skóladegi og húsnæðiskerfið verður að bregðast við. Ég vil sérstaklega benda á það sem kemur fram í greininni um húsnæðismálin. Það er auðvitað alveg rétt, að bamafólk ætti að hafa forgang í kerfinu. Þetta held ég að fáir hafi hugsað um hingað til, en félagsmálaráðherra ætti að taka þetta til at- hugunar. Jónas, Reykjavík. Mikið þótti mér leiðinlegt að sjá í ykkar annars prýðilega blaði grein í síðasta hefti um klámdrottninguna sem sest hefur upp í ítalska þinginu (6. tbl. 1987). Mér finnst að óþarfi sé að hefja svona fólk til vegs og virðingar. Óþarfi var einnig að birta þessa óskaplegu mynd af konunni. Sigurður, Reykjavík Sf NATURA CASA NÝBÝLAVECUR 20, 200 KÓPAVOCI, SÍMI 91-44422 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.