Þjóðlíf - 01.11.1987, Blaðsíða 30

Þjóðlíf - 01.11.1987, Blaðsíða 30
FOLK Þjóðdansar eru ekki beinlínis „in” þessa dagana, en þrátt fyrir það er Þjóðdansafélag Reykjavíkur virkur félagsskapur áhuga- manna unt efnið. Nú hefur bæst nýr liður 1 starf félagsins. Hjaltlendingurinn Wilma Yong, tónlistarkennari, kennir áhugamönn- um að leika þjóðlagatónlist á fiðlu og er það þokkalega sótt enda nýjung í músíklífinu. • Wilma Yong og Lilja Petra Ásgeirsdóttir á námskeiöi í þjóðlagatónlist. „Hér er um að ræða þjóðlagatónlist frá ýms- um löndum, s.s. Skandinavíu, Skotlandi og Júgóslavíu. Við erurn að æfa upp hljómsveit til að spila undir með dönsurunum," segit Lilja Petra Ásgeirsdóttir, formaður Þjóð- dansafélagsins. „Það þyrftu bara miklu fleiri að korna á þjóðdansanámskeið til okkar, þvl unga fólkið lætur lítið sjá sig. Það er jazz- dansinn sem nýtur allra vinsældanna í dag-' Þjóðdansafélagarnir láta þó ekki deigan síga og hyggja m.a. á þátttöku í miklu norrænu þjóðlaga- og dansmóti í Bergen á næsta ári. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BORGARTÚNI 21 SÍMI 25050 REYKJAVÍK Traustir menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.