Þjóðlíf - 01.11.1987, Page 30

Þjóðlíf - 01.11.1987, Page 30
FOLK Þjóðdansar eru ekki beinlínis „in” þessa dagana, en þrátt fyrir það er Þjóðdansafélag Reykjavíkur virkur félagsskapur áhuga- manna unt efnið. Nú hefur bæst nýr liður 1 starf félagsins. Hjaltlendingurinn Wilma Yong, tónlistarkennari, kennir áhugamönn- um að leika þjóðlagatónlist á fiðlu og er það þokkalega sótt enda nýjung í músíklífinu. • Wilma Yong og Lilja Petra Ásgeirsdóttir á námskeiöi í þjóðlagatónlist. „Hér er um að ræða þjóðlagatónlist frá ýms- um löndum, s.s. Skandinavíu, Skotlandi og Júgóslavíu. Við erurn að æfa upp hljómsveit til að spila undir með dönsurunum," segit Lilja Petra Ásgeirsdóttir, formaður Þjóð- dansafélagsins. „Það þyrftu bara miklu fleiri að korna á þjóðdansanámskeið til okkar, þvl unga fólkið lætur lítið sjá sig. Það er jazz- dansinn sem nýtur allra vinsældanna í dag-' Þjóðdansafélagarnir láta þó ekki deigan síga og hyggja m.a. á þátttöku í miklu norrænu þjóðlaga- og dansmóti í Bergen á næsta ári. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BORGARTÚNI 21 SÍMI 25050 REYKJAVÍK Traustir menn

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.