Þjóðlíf - 01.11.1987, Síða 19
I N N LENT
tiskimjölsverksmiðju Akraness hi'. Hann tók
við því starfi eftir að framkvæmdastjóri þess
fyrirtækis lét af störfum, en ekki hefur verið
fastráðið hvort Valdimar gegnir því starfi til
frambúðar. Hann var framkvæmdastjóri
þessa fyrirtækis allt frá árinu 1960 og þar til
hann settist á þing 1983. Auk þess kveðst
Valdimar hafa framkvæmdastjórn með
höndum hjá frystihúsinu Heimaskaga.
„Eg hef annars haft frekar lítið að gera frá
því að þinginu lauk í vor en var kallaður til
■nn í þessi fyrirtæki vegna reynslu minnar þar
áður en ég fór á þing. Petta er enn sem komið
er tímabundið starf," segir Valdimar.
Ekki kveðst hann sakna þess neitt sérstak-
lega að vera ekki í hringiðu átakanna á Al-
þingi, ,,en mér líkaði ágætlega á þingi, þetta
er skemmtilegur vinnustaður og þar voru
góðir vinnufélagar," segir hann.
Valdimar sat eitt kjörtímabil á þingi en
hafði tvívegis áður komið inn sem varamað-
nr. Hann var í öðru sæti á lista flokks síns í
kosningunum í vor og náði ekki kosningu.
Hann segir að því fylgi talsverð röskun fyrir
nienn að falla skyndilega út af þingi. Sérstak-
lega fyrir þingmenn af landsbyggðinni sem
hafa þurft að stofna heimili í Reykjavík yfir
þingtímann. „Petta er líka oft erfitt atvinnu-
lega séð ef menn hafa ekki eigið fyrirtæki
sem þeir geta gengið að eða eiga stöðu sína
visa hjá hinu opinbera. Þetta á reyndar helst
v,ð um eldri þingmenn."
Valdimar er varaþingmaður Friðjóns
hórðarsonar og er því hreint ekki laus við
Pólitíkina, en hann segir alltof snemmt að
§efa yfirlýsingar um hvort hann hyggist gefa
aftur kost á sér í þingframboð, „jafnvel þótt
hosningar yrðu haldnar fyrr en síðar," segir
hann óræður á svip að endingu.
K0LBRÚN JÓNSDÓTTIR:
Kolbrún Jónsdóttir átti ekki í erfiðleikum
^eð að finna sér starf þegar þingmennskan
Var úti. Hún einfaldlega skapaði sér atvinnu
°§ gerðist verslunareigandi í Reykjavík. Hún
^gist hafa keypt fataverslunina Skotið við
Jklapparstíg og kann prýðilega við sig í
haupmannsstarfinu.
„Eg efast ekkert um að það er oft erfitt
>rir þingmenn að finna sér störf við hæfi,
jjerstaklega ef þeir hafa setið mörg kjörtíma-
segir hún. „Ég sat nú ekki nema fjögur
ar á þingi og því voru viðbrigðin ekki mikil
Vrir mig, en þingmennskan er mjög krefj-
andi og að því leyti er hún ekki ósvipuð því
ao reka verslun að því fylgir mikil vinna og
míög tímafrek."
Kolbrún sat á þingi fyrir Bandalag jafn-
aóarmanna og gekk til liðs við Alþýðuflokk-
lnn þegar Bandalagið var lagt niður á síðasta
ari- Hún gaf kost á sér í prófkjöri Alþýðu-
. okksins á Norðurlandi eystra en náði ekki
oruggu
sæti og dró sig þá í hlé. „Ég leit á
annað sæti listans sem baráttusæti, og þegar
Ijóst varð að ég næði því ekki, ákvað ég að
hætta við framboð," segir Kolbrún. „í fyrstu
var ég nokkuð fegin því að vera laus út úr
stjórnmálabaráttunni en nú þegar ég heyri
fréttir af þinginu get ég ekki neitað því að
það fer smá fiðringur um mig."
Ekki kveðst hún hafa haft mikil afskipti af
pólitík Alþýðuflokksins frá því í vor - en
þýðir það að hún sé hætt öllu pólitísku
vafstri? „Nei, ég hef alls ekki í hyggju að
hætta fyrir fullt og allt," svarar Kolbrún.
ÁRNI JOHNSEN:
Áður en Árni Johnsen, Sjálfstæðisflokki, hóf
þingfulltrúastörf fyrir Sunnlendinga árið
1983, var hann blaðamaður á Morgunblað-
inu og átti þá 16 ár að baki í blaðamennsk-
unni. Það vafðist því ekkert fyrir honum
hvað hann vildi gera þegar í Ijós kom í
kosningunum s.l. vor að hann félli út af þingi.
Árni var þá í þriðja sæti og er nú fýrsti vara-
þingmaður flokksins á Suðurlandi.
„Ég byrjaði aftur á Morgunblaðinu í ágúst
en fram að því var ég að sinna ýmsurn málum
í kjördæminu og ég held því áfram hér eftir
sem hingað til, því ég er aldeilis ekki hættur í
stjórnmálum," segir Árni og bætir því ákveð-
ið við að hann ætli í framboð aftur.
Árni segir að það geti verið ýmsum vand-
kvæðum bundið fyrir gamalreynda þing-
menn að falla út af þingi og hefja leit að nýju
ÆU/I/IENIA
Þvær og þurrkar á mettima
Árangur í hæsta gæðaflokki
JKK&Xf* ",X:S¥ SKJSWO
ÆU/I/IENIA - engri lík
Rafbraut
Bolholti4 681440.
19