Þjóðlíf - 01.11.1987, Síða 23

Þjóðlíf - 01.11.1987, Síða 23
IN N LENT Sú reynsla leiddi til aö mér var boðið að vera gestarannsakandi við rannsóknarstöð Kaup- mannahafnarháskóla á Vestur-Grænlandi síðastliðið sumar. Pegar síðan farið er að leita að fólki í þennan heimskautaleiðangur er leitað til fólks með annars vegar reynslu af að leysa svipuð vandamál í jarðfræði og búast má við á Suðurskautslandinu sem og reynslu af að dvelja á heimskautasvæðunum. Þannig tengjast mínar rannsóknir og þessi leiðangur. í raun er verið að athuga sömu vandamál með sömu aðferðum í Borgarfirði og á Suðurskautinu." Ég þakkaði Ólafi kœrlega fyrir spjallið, óskaði honum góðrar ferðar og spurði jafn- framt hvort lesendttr Pjóðlífs gœtu vœnstþess aðfá eitthvað að heyra afferðinniþegarhann kœmi aftur. Hafði Ólafurgóð orð þarum. • Ingolfur V. Gíslason AMSTERDAM GLASGOW HAMBORG LONDON Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 ■ Símar 91-27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 23

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.