Þjóðlíf - 01.11.1987, Page 47

Þjóðlíf - 01.11.1987, Page 47
Þannig leikur Jóhann á vetur og myrkur meö því aö sat'na sól í sinni til að mæta þeim hörkunt sem bíða þess að sitja um sálina. Og í Septembersöng er engan bilbug aö finna þótt brátt sé von Ijósaskipta: Ennþá brennur mér i muna albjört júní- iiótr og sólroðin sumarský! Samhljómur tíðarandans er bálkur sex Ijóða og hefur að geyma n.k. uppgjör við fortíð og nútíð. Draumsýnin um innri frið og fegurra mannlíf er þó sterkasta einkennið: / mig knýr þörfog þrá °ð brenna Ijóð “ tungu þjóðarinnar, shi samhljóm tíðararidans: streng ú hörpu íslands °g jarðar gervallrar, flœða grænum angandi tónum u>n augtt og eyru samlandans: ó lífsins blóm og brum! Að baki liggur langur vetur landsins og skáldsins: FYLGIST MEÐ EFNAHAGSMÁLUM I Hagtölum mánaðarins birtast töflur um: Peningamál Greiðslujöfnuð Utanríkisviðskipti Ríkisfjármál Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur og íleira Auk yfirlitsgreina um efnahagsmál Seðlabanki íslands Hagfræðideild Austurstræti 14, Sími 20500

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.