Þjóðlíf - 01.11.1987, Qupperneq 54

Þjóðlíf - 01.11.1987, Qupperneq 54
LISTIR • „Listin erfriáls." Klaus Staeck, 1987. höggmyndalist Rómverja. Þau tækniverk, sem valin voru á Kassel, sýndu þaö fyllilega að tilraunalist þarf ekki að vera leiðinleg. Þvert á móti. Sú merka stund er runnin upp að listamenn hafa náð tökum á tækninni og þar af leiðir að nútím- inn er orðinn nútímalegri en nokkru sinni fyrr! Reyndar nagaði smásálin í mér mig nokkuð. Hvar í andskotanum fékk fólkið alla þessa peninga til að vinna verkin? Það var greinilegt að menn eins og Paik voru á mála hjá stórfyrirtækjum eins og Sony - nokkurs konar framverðir í könnun á notk- unarmöguleikum tækninnar. Slík samvinna er af hinu góða svo framarlega sem lista- mönnunum er veitt frítt spil. En stóru um- hverfisverkin hljóta að vera unnin fvrir ríkis- peninga og er óhjákvæmilega safnalist. Að lokum. Dokumenta 8 er óður til tjöl- breytninnar. Verðlaun og viðurkenning ti handa þeim sem hafa haldið fast í eigin hug- ntyndir og sköpunarleiðir án tillits til tísku strauma hverju sinni. Sýningin hefur veric umdeild og þá sérstaklega fyrir það að vert ekki nógu ný og ekki nógu „myndlistarleg" (t.d. eru hönnuðir teknir inn sem listamenn, nokkut) sem margir eiga erfitt með að sætta sig viö). Þeir einu sem þurfa þó að hafa áhyggjur eru þeir sem á einni nóttu ná því að skipta um skoðun og sjá fram á að þessi eða hinn stíllinn sé sá eini rétti, jafnvel á nokk- urra ára fresti. Það getur ekki talist vondur boðskapur að þeir vekji athygli sem vinna eftir gegnum- hugsuðum og persónulegum leiðum. An til- lits til þess hvaða stíll er mest áberandi þá og þá stundina. • örn D. Jónsson * Svart-hvít vídeómynd eftir Marie-Jo Lafontaine, 1987. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.