Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 39

Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 39
MENNING Ljóðskáld og lagasmiður. Leonard Cohen. Leonard Cohen í Laugardalshöll Leonard Cohen eitt helsta átrúnaðargoð ungmenna á árunum í kringum 1970 heldur tónleika í Laugardalshöll föstudaginn 24.júní. Petta er nefnt „Listahátíðarauki" í dagskrá en Cohen hefur verið á hljómleika- ferð um Evrópu að undanförnu. Hinn kanadíski rithöfundur, ljóðskáld, tónsmiður og flytjandi, Leonard Cohen, átti miklum vinsældum að fagna í byrjun áttunda áratugarins. En síðustu árin hefur hann sleg- ið aftur í gegn. Hljómplötur hans hafa selst í metupplagi; 5 milljónum eintaka utan Bandaríkjanna en þar eru vinsældir hans miklar. Pó ljóðasmiðurinn og lagasmiðurinn sé orð- inn hálf sextugur virðast nýjar kynslóðir bæt- ast í hóp aðdáenda hans. Leonard Cohen fæddist í Montreal sonur velmegandi gyð- inga. Hann lauk námi í bókmenntum við háskóla og hann hefur ætíð þótt eiga upp á pallborðið hjá menntamönnum. Hann vann í fjölskyldufyrirtækinu þegar fyrsta ljóðabók hans kom út en flutti síðar til Englands, þá til grísku eyjarinnar Hydru, þar sem hann skrif- aði skáldsöguna,, Beautiful Losers". Síðar flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann stundaði lagasmíði og gaf út hljómplöturnar vinsælu. Nýjasta platan, „Im your man“ hef- ur hlotið frábærar viðtökur og enn hrífur Cohen áheyrendur. Gagnrýnendur segja sumir að söngvar og ljóð Cohens séu syfjandaleg og í úrklippu úr Herald Tribune er sögð dæmisaga af tveimur frönskum kunningjum á hljómleikum hjá Cohen. Annar segir: Þetta er nú meira grín- ið, það er engu líkara en hann sé að sofna upp á sviðinu. Hinn svarar: Það eru bara kjánar sem hlægja að ljóðskáldi. Og skáldið söng: Like a bird on a wire Like a drunk in a midnight choir. I have tried In my way To be free. (Snörun: Eins og fugl á grein/ Eins og öivaður nátthrafn í söng/ Ég hef reynt/ Á minn hátt/ Að vera frjáls) ■óg TRY6GING MDVARORDID TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.