Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Síða 38

Frjáls verslun - 01.08.2012, Síða 38
38 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 Þ að voru frumkvöðlar sem settu á stofn Al­ þingi Íslendinga árið 930. Ágæt hugmynd sem leið undir lok því það gleymd ist að hafa framkvæmda­ vald. Til að fá jákvæða niður­ stöðu í mál skipti oft meira máli þingstyrkur en réttlæti, og fór iðulega eftir því hverjir áttu í hlut. Því fór sem fór og menn leituðu á náðir Noregskonungs um að halda uppi lögum í landinu. Þetta var fyrir rétt átta hundruð árum. Í dag er ný sturlungaöld og Al ­ þingi hefur ekki reynst starfi sínu vaxið frekar en í fyrra skiptið. Hvernig hefur verið tekið á málum eftir hrun? Var dregið úr rekstrarkostnaði og reynt að hagræða? Af hverju eru ennþá 63 þingmenn? Hví voru ekki bara tveir sendir heim úr hverju kjördæmi; þeir sem síðast skriðu inn? Sparnaður af slíku væri um­ talsverður og þetta er það sem hin fyrirtækin í landinu þurftu að gera. Einu sinni var bent á að í Sviss sem hefði tæpar átta milljónir manna væru 172 þing­ menn. Við erum 320 þúsund og höfum 63 fulltrúa. Núna um dag­ inn kom fram að einn af ungu og efnilegu þingmönnunum gat flúið inn í hliðarherbergi að eigin sögn til að skrifa heila bók undir málþófi? Í hvaða fyrirtæki gætu menn haldið uppi málþófi í stað þess að vinna og hvar gætir þú verið með aukastarf samhliða aðalstarfi og skrifað bók? Slíkt fyrirtæki nýtur ekki virðingar og engir ærlegir fást til að vinna þar. Það yrði einfaldlega gjald ­ þrota. Er ekki Alþingi Íslend­ inga orðið gjaldþrota og rúið öllum trúverðugleika? Komið á hausinn! Er ekki miklu viturlega að taka upp þjóðstjórn og ráða fimm manns til að stjórna þessu fyrirtæki? Við þurfum ekki öll flækju stigin sem þetta úrelta kerfi þingmanna og hjálpargutta skapar.“ Fyrirtækið Alþingi ÁRni ÞóR ÁRnAson – stjórnarformaður oxymap ehf. FYRIRTÆKJA- REKSTUR Eiginlega er það óþarfi að svarna spurning unni: Hvað einkennir góðan stjórnanda? Allir sem kynnst hafa góðum stjórnanda vita svarið. FLUGKORTIÐ FLUGFeLaG.Is FaRsímaveFUR: m.flugfelag.is vInGUmsT: facebook.com/flugfelag.islands veRTU sKReFI Á UnDan sm eLL Pa ssa R í ve sK IÐ FLUGFéLaG ísLanDs mæLIR meÐ Flugkortinu. Með því færðu drjúgan afslátt af farg jöldum og skilmálar kortsins henta vel þeim sem fljúga mikið innanlands. Sláðu á þráðinn og fáðu upplýsingar um Flugkortið hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags Íslands í síma 570 3606 eða sendu okkur línu á flugkort@flugfelag.is Gátan um hinn góða stjórnanda leyst? GÍsli KRistJÁnsson – blaðamaður STJÓRNUNAR- MOLI Eiginlega er það óþarfi að svarna spurning­unni: Hvað einkennir góðan stjórnanda? Allir sem kynnst hafa góðum stjórnanda vita svarið. Samt er spurningin inntak ótal bóka um stjórnun og menn ósammála um svarið. Hugsanlega er það einnig menningarbundið hvað prýða má góðan stjórnanda og hugmyndir um stjórnun breytast með tímanum. Hjá sænska stjórnunarritinu Chef hefur verið gerður listi yfir það sem verður að vera í lagi til að stjórnadi teljist góður. Þetta er byggt á könnunum sem ritið hefur staðið fyrir á undanförnum árum meðal stjórnenda. Niðurstaðan er að stjórnandi verði að hafa níu atriði í huga áður en hann eða hún sest á stjórastól sinn í fyrsta sinn. Komist nýr stjórnandi vel frá öllum þess­ um atriðum er hann hólpinn: 1. Stjórnunarstíll. Stjórinn er fyrir mynd annarra í fyrirtækinu eða stofnun­ inni. Hann eða hún verður að sýna starfi sínu áhuga og sinna því af öryggi. 2. Framsal valds. Góður stjórn andi gerir ekki allt sjálfur og ákveður allt. Hann eða hún deilir ábyrgð með öðrum, treystir þeim til að fara með vald sitt og hefur með í ráðum án þess þó að hlaða öllum verk efn­ unum á aðra. 3. Hvatning. Góður stjórn­ andi lætur undirmenn sína vita þegar vel er gert. Góður stjóri hvetur til dáða fremur en að skammast. 4. Hiklaus í deilum. Góður stjórn andi lætur ekki óleyst álitamál grafa um sig og verða að óleys­ an legum deilum. Hann eða hún ræðst að rótum vandans strax. Hjá góðum stjórnanda verða ekki átök og illdeilur þótt deilt sé. 5. Tjáning. Undirmennirnir verða að skilja hvert stefnir. Þess vegna er gott að stjórinn geti tjáð sig skýrt og nái til fólks. Það er kostur ef stjórinn kann að segja sögur. 6. Ótvíráður. Stjórinn þarf að hafa kjark til að taka ák­ varðanir þegar ákvarðana er þörf. Hann eða hún þarf líka að hafa kjark til að horf ast í augu við rangar ákvarðanir og bæta fyrir þær. 7. Mannþekkjari. Stjórinn þarf að átta sig á mis­ mun andi eiginleik um starfsmanna sinna og hafa tilfinningu fyrir hverjir geta unnið saman og hvernig best er að setja saman hópa. 8. Ófeiminn. Stjórinn verður að þora að vera hann sjálf ur/hún sjálf. Allir hafa sína veikleika og ástæðu­ laust að breiða yfir þá. Stjórinn þarf að kunna listina að sýna hlýju en samt halda vissri fjarlægð. 9. Árangur. Að lokum er það árang urinn undir stjórn yfirmannsins sem máli skiptir. Náist engin mark­ mið missir stjórinn fljótt virð ingu sína og völd. skoðun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.