Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Side 53

Frjáls verslun - 01.08.2012, Side 53
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 53 á vinnustöðum. Það sem íslensku forstjórarnir á ráðstefnunni voru hvað ánægðastir með var já ­ kvæðn in sem gætti í erindum og endurspeglaðist í horfum og framtíðarsýn fyrir næsta ár – enn fremur hversu opinskáir for ­ stjórarnir voru þegar þeir töl uðu um uppbyggingu fyrir tækja sin­ na. CEO HUXUN er tveggja ára fyrirtæki og hefur innan sinna raða nokkra tugi viðskiptavina. Fyrirtækið sérhæfir sig í ráðgjöf fyrir forstjóra og framkvæmda­ stjóra, lykilmælikvörðum KPI og mánaðarlegum árangursmæl ­ ing um. „Frá fyrsta degi höfum við einbeitt okkur að miklum krafti og jákvæðni. Við höfum unnið náið með viðskiptavinum okkar í að efla það sem þeir eru bestir í, setja kraft í það og auka já kvæðn ina enn frekar meðal starfs manna þeirra og við skipta ­ vina.“ Trausti og Gunnhildur hafa bæði mikla og breiða menntun og stjórnunarreynslu. Trausti hefur starfað sem forstjóri og framkvæmdastjóri í mörg ár og meðal annars sótt þjálfun til eins frægasta stjórnanda heims, Jacks Welch. Gunnhildur hefur starfað sem framkvæmdastjóri og stjórnandi um árabil en hún er margverðlaunuð í stjórnun og mannauðsstýringu. „Það sem skiptir mestu máli fyrir fyrirtæki í dag er að hafa góða stjórnendur og starfsmenn, virkja þá í að vera fram úr skar ­ andi,“ segja þau Gunn hildur og Trausti. „Með réttum lykil ­ mæli kvörðum KPI, mán aðar ­ leg um árangursmæ l ing um og upp lý singum um upplifun og viðhorf viðskiptavin arins hafa stjórnendur alla þá þrjá lykil­ þætti sem leiða þeirra fólk til af burða árangurs. CEO HUXUN sérhæfir sig í þess um þremur mælikvörðum. Erum mjög spEnnt fyrir komandi ári „Við erum bjartsýn fyrir hönd viðskiptavina okkar. Ekki fer á milli mála að starfsmenn þeirra leggja mikla jákvæðni í verk sín og hafa mikinn kraft til að ná hámarks­ árangri. Árið 2013 verð ur mjög áhugavert fyrir CEO HUXUN. Við bíðum spennt eftir að sjá hvaða fyrirtæki bæt ast í hópinn til að sýna það hugrekki sem þarf til að taka upp nýjar og betri venj­ ur til aukins árangurs, þ.e. að starfa í því opna umhverfi stjórnand ans þar sem allir hafa áhrif á heildarárangur fyrirtækisins. Meðal viðskiptavina CEO HUXUN eru bankar, olíu - fé lög, trygg ingafélög, framleiðslufyrir tæki og versl unarfyrirtæki. CEO HUXUN er einnig með samn­ ing við Ríkiskaup/Ríkisstofn­ anir um sérhæfða stjórn unar­ og rekstr arráðgjöf. Fyrirtækin sem við þjónustum eru af öllum stærðum og umfangi, það minnsta er sex manna fyrirtæki en það stærsta hef­ ur yfir 1.000 starfs menn.“ stEfnumörkun fyrir tækja fyrir árið 2013 CEO HUXUN er nú að klára inn leiðingu á skipulagi og skipurit um með nokkrum fyrirtækjum og ríkisstofn un um sem eiga að taka gildi í byrj­ un janúar 2013. Mikil þekk­ ing og reynsla Gunnhildar og Trausta við að vinna með forstjórum og framkvæmda­ stjórum reynist gulls ígildi þeg ar vinna þarf markvisst og af krafti og jákvæðni að góðum skipu lagsbreytingum og stefnu mörkun. Eitt mest spennandi verk efni sem fyrirtækið tekur að sér er að vinna með fyrirtækjum að skipulags breytingum og stefnu mörkun. CEo HuXun – Þrjár lykilvörur CEO HUXUN sérhæfir sig í framsetningu lykilmæli- kvarða KPI. Markvisst og hnitmiðað er unnið með for stjórum og framkvæmda­ stjórum við að stilla upp lykil­ mælikvörðum fyrirtækja þann­ ig að þeir nýtast í daglegri stjórnun til aukins árangurs. Þetta eru sölusviðsmælikvarð­ ar, þjón ustumælikvarðar og fjár málamælikvarðar. Mán aðar legar árangurs- mæl ingar eru önnur sérhæfi ng fyrir tæk isins. Hún virkar þann ig að í lok hvers mánaðar taka allir starfs menn og stjórnend­ ur þátt í tveggja mínútna mæl ingu þar sem mæld er upplifun þeirra á krafti og já kvæðni innan fyrirtækisins, mati á stjórnun til árangurs, þjónustu við viðskiptavini og fleira. Strax í upphafi nýs mánaðar liggja unnar niðurstöður fyrir á sama tíma og aðrar lykiltölur fyrirtækis­ ins og í framhaldi er hægt að sjá hvar er verið að gera vel og hvar þarf að bregðast við frá mánuði til mánaðar. Mánaðarleg árangursmæling er ein vinsæl asta vara CEO HUXUN og í dag taka um 3.000 starfsmenn fyrir tækja landsins þátt í mælingunum. Upplifunar- og þjónustu- mæling ar eru þriðja lykilvara CEO HUXUN. Stjórnend ur geta nýtt hana til að sjá heildarmynd af árangri fyrirtækis auk ein­ stakra sviða frá sjónarhorni viðskiptavin arins. Screenet CEO HUXUN er einnig sölu ­ aðili Screenet sem er eitt öflugasta upplýsingakerfi sem forstjórar og framkvæmda ­ s tjór ar geta nýtt sér til að koma upplýsingum og mark­ miðum fyrirtækisins beint til allra starfsmanna. Screen­ et stýrir öllum skjáhvílum fyrirtækisins, hvar í heiminum sem tölvur þess eru. Mörg stærstu fyrirtæki landsins eru nú þegar byrjuð að nýta sér Screenet. TMS CEO HUXUN er einnig selj ­ andi stjórnenda­ og styrk ­ leika matsins TMS, Team Man a gement Systems. TMS gef ur stjórnendum tækifæri til að meta með heildrænum hætti eigin styrkleika sem leiðtogar og greina mismun­ andi hlutverk þeirra innan hópa. TMS hefur verið notað um allan heim í opinberum og einkarekstri og reynst sérlega vel við íslenskar aðstæður en í heild hafa 1,25 milljónir stjórnenda fengið sinn TMS­„prófíl“. Með því að stjórnenda­ hóp ur fari allur í gegnum TMS verður meiri skilningur og aukið samstarf meðal stjórnendahópsins. Hver og einn fær sinn eigin „prófíl“, þ.e. 30 blaðsíðna skýrslu um hvernig þeir ná best um árangri í að nálgast verkefni sín sem stjórnend ur og í sam­ starfi við aðra stjórnendur. TMS hefur að sögn Gunnhild­ ar og Trausta framúrskarandi jákvæð áhrif á allt samstarf stjórnenda hópa. „CEO HUXUN sérhæfir sig í forstjóra­ og framkvæmda­ stjóraráðgjöf, lykilmælikvörð­ um og mánaðar­ legum árang­ ursmæling um.“ CEo HuXuN er að ofanleiti 2, Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.