Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Side 72

Frjáls verslun - 01.08.2012, Side 72
72 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 HösKuLDuR ÓLAFssoN, BANKAsTjÓRi ARioNBANKA Skuldir lækka, eftirspurn eykst 1. Hver verða forgangs verk efni fyrirtækis þíns næstu sex mán - uðina? Við erum stöðugt að leita leiða við að þjónusta viðskiptavini okkar betur og bjóða þeim upp á nýjungar. Það er ávallt for gangsverkefni hjá okkur og munum við halda áfram á þeirri braut. Hvað varðar rekst ur bankans sjálfs þá verð­ ur áfram lögð áhersla á kostn­ aðaraðhald innan bank ans, með það að markmiði að auka skilvirkni í rekstri. 2. Hver er kjarninn í stefnumótun fyrirtækis þíns? Kjarninn í okkar stefnu og verkum dag frá degi felst fyrst og fremst í því að veita við skiptavinum okkar góða þjónustu. Ekki síst að veita þeim sem það kjósa, einstakl­ ingum og fyrirtækjum, þjón ­ ustu sem sérsniðin er að þeirra þörfum. Til að geta gert það þurfum við að vera í góðu sam bandi við viðskiptavinina og þekkja óskir þeirra og þarfir, sem er okkar stefna. Við leggjum okkur fram við að upp fylla væntingar við skipta ­ vinanna og leitumst stöðugt við að fara fram úr væntingum þeirra. 3. Hafa tekjur fyrirtækis þíns vaxið frá því í fyrra? Já, tekjur bankans hafa vaxið það sem af er ári. Við hefðum alveg viljað sjá meiri vöxt og þá ekki síst í þóknanatekjum bankans. En það verður eitt af okkar verkefnum næstu miss ­ erin að auka þær enn frekar. Það ætlum við okkur að gera með því einfaldlega að bjóða upp á þjónustuþætti sem við ­ skiptavinir okkar vilja nýta sér og greiða fyrir. 4. Hvaða árangur ert þú ánægð astur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Það sem mestu skiptir er sá stöðugleiki sem kominn er í starfsemi bankans. Þótt vissu ­ lega sé ákveðin óvissa enn til staðar og kannski ekki síst í ytra umhverfi þá er komið ákveðið jafnvægi í reksturinn. Við erum vel í stakk búin til að takast á við krefjandi verkefni sem og hið kvika umhverfi sem við störfum í. Við höfum á undanförnum árum náð að byggja upp fjármálafyrirtæki sem er sterkt og er það sá ár angur sem ég er ánægðastur með. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Þróunin undanfarið hefur um margt verið jákvæð. Al ­ mennt hefur skuldsetning fyrir tækja minnkað, eftirspurn er að aukast og við njótum hagvaxtar sem er yfir meðaltali ná grannalanda okkar. Ísland er hluti af umheiminum og verðum við því um margt að takast á við sömu áskoranir og aðrir. En almennt held ég að ýmsir óvissuþættir valdi fyrir tækjum einna mest um vanda í dag, t.d. gjald eyris ­ höft in og afnám þeirra, þróun eftirspurnar í Evrópu og einnig breytingar á laga­ og skatta ­ umhverfi fyrir tækja. Þá velti ég því nú stund um fyrir mér hvort við erum ekki of gjörn á að gera okkur sjálfum erfitt fyrir og forgangs röðum illa. Það er óeining um of mörg viðamikil mál. 6. Er atvinnulífið enn of skuldugt til að geta byrjað að fjárfesta? Almennt tel ég svo ekki vera. Vissulega eru fjölmörg fyrirtæki enn verulega skuldsett og eiga vafalaust erfitt um vik. En það er ekki algilt. Að mörgu leyti snýst þetta um trú á framtíðina, að trúa því að þrátt fyrir ákveðna óvissuþætti sé þeim stöðug leika náð að hægt sé að gera plön fram í tímann sem muni ganga eftir. Ég vil trúa því að við séum komin á þann stað í endurreisninni. 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Það mikilvægasta er að eyða þeim óvissuþáttum sem eru á þeirra borði í stað þess að bæta við. Það þarf að skýrast sem allra fyrst hver tilhögun sjávarútvegs­ og auðlindamála verður hér á landi og forsvars ­ menn fyrirtækja þurfa al ­ mennt að fá vissu fyrir því að laga­ og skattaleg umgjörð rekstrar þeirra muni ekki taka stakkaskiptum á næstu miss ­ erum. Stöðugleiki og fyrir ­ sjáanleiki er held ég eitt hvað sem íslensk fyrir tæki óska eftir. Mér hefur fund ist vanta þarna upp á og tölu verðrar skammsýni gæta í þess um málum. „Við höfum á undanförnum árum náð að byggja upp fjármála fyrir tæki sem er sterkt og er það sá ár angur sem ég er ánægðastur með.“ Höskuldur Ólafsson. VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A Það er alvarlegt að missa vinnuna. Áfallið er ekki aðeins fjárhagslegt heldur einnig sálrænt og mikilvægt að atvinnuleitendur komist sem allra fyrst út á vinnumarkaðinn á ný. Það er nefnilega ekki bara gott fyrir heimilisbókhaldið og atvinnulífið í landinu að sem flestir hafi vinnu, heldur mikilvægt að sem flestir séu virkir í samfélaginu. VR býður víðtæka þjónustu fyrir atvinnuleitendur í samstarfi við Starf – vinnumiðlun og ráðgjöf. Við hvetjum atvinnurekendur til að sýna samfélagslega ábyrgð og kynna sér þjónustu VR við atvinnuleitendur og styðja við bakið á þeim sem þurfa á aðstoð að halda. Þannig græðum við öll. Ekki henda verðmætum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.