Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Page 82

Frjáls verslun - 01.08.2012, Page 82
82 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -1 6 4 2 1. Hver verða forgangsverkefni fyrirtækis þíns næstu sex mánuðina? Megináhersla okkar verður að efla þjónustu við viðskiptavini okkar enn frekar. Nú þegar endurskipulagningarverk efn­ um er að stærstum hluta lokið er okkar forgangs verkefni að vinna náið með viðskipta ­ vinum okkar í fjárfest ingum og uppbyggingu í atvinnulífinu. Jafnframt verður áfram unnið að ýmsum hagræðingar verk ­ efnum innan bankans en hag kvæmur rekstur er eitt af lykilverk efnum okkar. 2. Hver er kjarninn í stefnumótun fyrirtækis þíns? Íslandsbanki hefur þá sýn að vera númer eitt í þjónustu og stefna bankans tekur mið af því. Ég hef lagt mjög ríka áherslu á beina aðkomu starfsmanna og viðskiptavina að stefnumótun bankans og það hefur gefist mjög vel. Við setjum okkur á ári hverju ákveðin lykilverkefni sem unnið er að vítt og breitt um bankann með þátttöku fjölmargra starfsmanna. Það er í sjálfu sér auðvelt að setja niður stefnu. Áskorunin felst í því að hrinda henni í framkvæmd og í þeim efnum höfum við hjá Íslandsbanka kosið að láta verkin tala. 3. Hafa tekjur fyrirtækis þíns vaxið frá því í fyrra? Íslandsbanki hefur lagt áherslu á stöðugar grunntekjur. Á þessu ári höfum við séð þókn ana tekjur aukast, sem er ánægjulegt. Við sjáum jafn ­ framt að ný útlán eru meiri en endurgreiðslur útlána sem bendir til að fyrirtæki séu aftur farin að fjárfesta. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðust með innan þíns fyrirtækis á árinu? Okkar stærsta verkefni á þessu ári var sameining Íslandsbanka og Byrs. Höfuðstöðvar voru sameinaðar á síðasta ári en útibúin í upphafi árs. Samein ­ ingin gekk vel og skipti áþekk fyrirtækjamenning bankanna tveggja þar miklu. Um 100.000 viðskiptavinir heimsóttu útibúin okkar í kringum sam eininguna og um 70.000 hringdu í þjónustuverið. Með sameiningunni höfum við náð þeirri stöðu á viðskiptabankamarkaði sem við ætluðum okkur, að reka hagkvæmasta útibúanetið á land inu með 21 útibú og vera með markaðshlutdeild yfir 30%. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Auknar álögur gera fyrirtækj­ um erfitt fyrir ásamt óvissu í rekstrarumhverfi. Þá tor ­ velda gjaldeyrishöftin bæði innlendum og erlendum fjár ­ festum að taka ákvarðanir til framtíðar. 6. Er atvinnulífið enn of skuldugt til að geta byrjað að fjárfesta? Útlánaeftirspurn fer vax andi og hafa ný útlán til ein stakl inga og fyrirtækja aukist síðasta árið. ERGO, fjármögnunar leigu­ þjón usta Íslandsbanka, hefur t.a.m. veitt jafnmikið af nýjum útlánum á fyrri helmingi þessa árs og allt síðasta ár. Eins og ég sagði áður er fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja nú á lokasprettinum og mörg fyrirtæki hafa þar með fengið nauðsynlegt svigrúm til að fjárfesta á ný. Fyrirtæki eru byrjuð að hreyfa sig aftur í fjárfestingum þó að þau stígi varlega til jarðar. 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Þau eiga að leggja áherslu á að vinna þéttar með atvinnulífinu til að ná samstöðu um stóru málin. BiRNA eiNARsDÓTTiR, BANKAsTjÓRi ísLANDsBANKA Samstöðu um stóru málin „Íslandsbanki hefur lagt áherslu á stöðugar grunntekjur. Á þessu ári höfum við séð þókn ana tekjur aukast, sem er ánægjulegt.“ Birna Einarsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.