Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 86
86 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 ViLBoRG eiNARsDÓTTiR, FRAMKVæMDAsTjÓRi MeNToRs tekjur hafa aukist um 30% frá 2011 1. Hver verða forgangs verk - efni fyrirtækis þíns næstu sex mán uðina? Við höldum áfram og gerum betur! Við viðhöldum góð um sam böndum við viðskipta ­ vini okkar, byggjum upp ný sambönd og ákveðum hvaða mark aði við munum sækja á næst. Við hlúum að inn við un ­ um í gegnum þenn an öra vöxt, frábæra starfs fólkinu okkar og öllum þeim góðu verk ferlum sem settir hafa ver ið upp, á sama tíma og við höldum fast um rekstrar taum ana. 2. Hver er kjarninn í stefnu - mótun fyrirtækis þíns? Að byggja undir vöxt á erlend ­ um mörkuðum um leið og við þjónustum og þróum lausn ina fyrir heimamarkað. Ný kyn ­ slóð af InfoMentor gerir okkur kleift að sækja á nýja markaði enda getur lausnin lagað sig að mismunandi aðalnámskrám. Við erum einn ig að breikka vörulínu okk ar með því að bjóða bæði skól um og for ­ eldr um að kaupa náms efni í gegnum kerfið sem er sér stak ­ lega miðað að stöðu hvers nem ­ anda út frá náms mati. 3. Hafa tekjur fyrirtækis þíns vaxið frá því í fyrra? Já, tekjur félagsins hafa vaxið um rúm 30% frá fyrra ári og gerðu það einnig á síðasta ári frá árinu þar áður. 4. Hvaða árangur ert þú ánægð ust með innan þíns fyrir tækis á árinu? Við gáfum út á árinu nýja kyn slóð af InfoMentor sem er sérhönnuð fyrir Bretland. Þróun hefur staðið yfir í eitt og hálft ár og kerfið var svo gefið út í byrjun september. Útgáfan gekk að óskum og var á áætlun en við höfum lagt metnað í að gera raunhæfar áætlanir og að standa við þær. Framundan er að þróa einingar og virkni sem gerir okkur kleift að innleiða nýja kynslóð einnig í Svíþjóð og á Íslandi. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Íslenskt fyrirtæki í hugbúnaðar­ þróun glímir aðallega við tvö vandamál. Annars vegar að fá til sín hæft tæknimenntað fólk og hins vegar að fá til sín fjármagn til að halda úti metn ­ aðarfullri starfsemi. 6. Er atvinnulífið enn of skuld ugt til að geta byrjað að fjárfesta? Ég tel að íslensk fyrirtæki hafi alla burði til að hefja fjár festingar að nýju enda eru tækifærin óþrjótandi og þá tala ég sérstaklega fyrir hug verkaiðnaðinn. En háir vextir á Íslandi og óstöðugur gjaldmiðill er hér mikill Þrándur í Götu! 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Stjórnvöld styðji við bakið á sprotafyrirtækjum meðal ann ­ ars með styrkjum í gegnum sjóði og skattaívilnanir. Þessi aðstoð skiptir sprotafyriræki miklu máli og skapar mikil verðmæti fyrir þjóðarbúið. Við þurfum að fjárfesta í menntun og innleiða breytta kennslu hætti sem gera hverjum nemanda kleift að vaxa og dafna og nýta sína styrk ­ leika. Grundvöllur þess að geta haldið úti því velferðar sam ­ félagi sem við viljum byggja er menntun, uppbygging verð mætra starfa og stöðugt efnahags umhverfi! „Við gáfum út á árinu nýja kyn- slóð af InfoMentor sem er sér- hönn uð fyrir Bretland.“ Vilborg Einarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.