Þjóðlíf - 01.01.1990, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.01.1990, Blaðsíða 4
í ÞESSU ÞJOÐLIFI VANRÆKSLA OG ÞJÓÐARSKÖMM „Stærsta hneykslismál þjóðarinnar hvernig búið er að íslenskum börnum í skólamálum", segir Áslaug Brynj- ólfsdóttir fræðslustjóri í Reykjavík: „Ég er þess fullviss að sú ofbeldisalda sem nú hefur orðið vart við sé ein- ungis byrjunin á því sem þjóðin á í vændum því þróun- in hefur stefnt markvisst í þessa átt á undanförnum árum. Ég tel að ástæðu þessa megi að stórum hluta FLOKKAKERFIÐ ER RAMM- GALLAÐ OG ÚRELT Helgi Sæmundsson fyrrverandi ritstjóri og formaður Menntamálaráðs: Sjálfur lít ég svo á að meginsigur hægrimanna á íslandi á þessu tímabili eftir fyrri heimsstyrjöld sé að þeir sameinuðust í Sjálfstæðisflokknum... Vinstriflokkarnir hafa að mínum dómi hjakkað mikið í sama farinu, hver fyrir sig, og þeir hafa aldrei náð sameiningu til að verða sterkt þjóðfélags- afl eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið. — Ég held að tvennt ráði úrslitum um það að vinstrimönnum á íslandi hefur mistekist. Þau mistök, sem gerð voru þegar Kommúnistaflokkurinn var stofnaður á sínum tíma, voru þau fyrstu . . . Öll skynsemi mælir með því að sameina Alþýðuflokkinn og Alþýöubandalagið og það er óskyn- samlegt að segja fólki að það sé ekki hægt . . . 34-36 rekja til skólakerfisins". í viðtali við hana og umfjöllun um málið er greint frá ýmsum vandkvæðum grunnskól- ans og einsetningu skóla . .. 9-14 INNLENT Grunnskólinn Nakið kæruleysi gagnvart börnum .... 9 Vanræksla og þjóðarskömm, segir Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri um ástandið í grunnskólunum ......................... 11 Ánægja og gleði stærsti vinningur- inn, segir Kári Arnórsson skólastjóri Fossvogsskóla, sem hefur í tilraunaskyni haft einsetinn skóla .................. 12 Börnin eru sjálfstæðari. Alma Elíasdóttir móðir .................... 13 Stórkostlegur munur. Júlíanna Gunnarsdóttir móðir ................... 14 Bygging skóla á ábyrgð sveitar- félaga. Gerður Óskarsdóttir í menntamálaráðuneytinu ................. 14 Hörð samkeppni í hárgreiðslu . „Óheiðarleg samkeppni Reykjavíkurborgar við starfsemi almennu stofanna", segir Lovísa Jónsdóttir hárgreiðslumeistari.................. 15 Mér fmnst ég finna varmann. Spjallað við Ingþór Sigurbjörnsson málarameistara, hagyrðing og umsjónarmann fatasendinga til Póllands ..................... 18 ísland er eins og eyðimörk. í tilefni af nýútkominni bók, Græðum ísland, árbók Landgræðslunnar................... 19 Skák Stórveldaslagur. Kastljósið beinist að einstæðri skákkeppni, sem haldin verður fljótlega í Reykjavík. Flestir sterkustu skákmenn heims verða að líkindum þátttakendur ............. 20 erlent Svíþjóð Stöðug umræða um meira lýðræði. Aldarafmæli sænska jafnaðarmannaflokksins á sl. ári. Ingólfur V. Gíslason skrifar um einstæðan feril valda og áhrifa ...................... 22 Víkingasveit í umhverfisvernd ........ 25 Umbylting í landbúnaði ............... 26 Ofbeldi til sölu...................... 26 Smáfréttir, fólk erlent .............. 30 Austur—Þýskaland Fá rangstöðumeistararnir rauða spjaldið? Jón Óskar Sólnes segir frá............................. 30 MENNING Flokkakerfið er rammgallað og úrelt, segir Helgi Sæmundsson fyrrverandi ritstjóri Alþýðublaðsins m.m. í viðtali ............... 34 Kvikmyndir Kvikmyndir áratugarins. Marteinn St. Þórsson skrifar........ 38 Hljómplötur Gunnar Ársælsson skrifar um nýjar hljómplötur......................... 42 Voru konur mun fleiri en karlar á söguöld? Nýjar útskýringar á stöðu kvenna í upphafi landnáms á íslandi........................... 46 ÞJÓÐMÁL Nýtt ársrit um þjóðfélagsmál ....... 49 VIÐSKIPTI ■■■■H Kvótakerfi og hagsmunaöflin. Dr.Gísh Pálsson dósent skrifar ............... 50 Smáfréttir ........................... 52 „Þetta eru viðskipti“, „allur heimurinn er bísniss", segir hinn voldugi forstjóri Sony, Aito Morito, en í vestrænum heimi gætir vaxandi ótta við „nýja heimsvaldastefnu" Japana............................... 56 Gæðakröfur á sjónvarpsstöðvar. Guðmundur Jónsson skrifar um nýja fjölmiðlalöggjöf og breyttar markaðsaðstæður sjónvarps- stöðva í Bretlandi................... 58 4 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.