Þjóðlíf - 01.01.1990, Blaðsíða 9

Þjóðlíf - 01.01.1990, Blaðsíða 9
INNLENT NAKIÐ KÆRULEYSI GAGNVART BÖRNUM ✓ A sama tíma og þjóðfélagið leggur meiri áherslu á framhaldsskóla hefur grurmskólinn drabbast niður. Foreldrar barna í grunnskólum höfðu lengri viðveru í skólunum fyrir þrjátíu árum en börnin þeirra. Margt bendir til þess að börn séu vanrœkt á Islandi. Einsetning skóla meðal brýnna viðfangsefna. KRISTJÁN ARI ARASON OG ÓSKAR GUÐMUNDSSON Ný grunnskólalög munu væntanlega verða samþykkt á Alþingi á næstunni og mun allt skólastarf taka miklum breyt- ingum verði tillögur menntamálaráð- herra samþykktar. I grunnskólafrumvar- pinu sem nú liggur til umfjöllunar meðal stjórnarflokkanna er meðal annars kveð- ið á um að stefnt skuli að því að grunn- skólinn verði einsetinn og að stundar- fjöldi nemenda verði aukinn. þriðju grein frumvarpsins segir m.a.: „Stefnt skal að því að hver grunnskóli sé heildstæður og einsetinn og nemendur séu ekki fleiri en 650“. Það má því segja, að verði grunnskólafrumvarpið samþykkt liggi fyrir stefnumörkun stjórnvalda varð- andi einsetningu skóla. í 44 gr. er gert ráð fyrir að vikulegur kennslutími á nemanda aukist talsvert hjá yngstu nemendunum og verði þúsund mínútur á viku sem samsvarar 25 kennslustundum á viku. 1400 mínútur samsvara 35 tímum á viku. í frumvarpinu eins og það liggur fyrir núna er ákvæði til bráðabirgða sem segir: „Ákvæði 44 gr. um lágmarks vikulegan kennslutíma á hvern nemanda komi til framkvæmda á næstu þremur árum frá gildistöku laga þessara. ... Stefnt skal að þvíað ákvæði þriðju greinar um einsetinn skóla komi að fullu til framkvæmdar á næstu 10 árum frá gildistöku lagannna samkvæmt áætlun sem unnin yrði í sam- starfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Jafnframt verði á því árabili jafnt og þétt aukið við kennslutíma grunnskólanem- enda að því marki að við lok tfmabilsins verði vikulegur stundafjöldi alllra nem- enda 35 stundir. “ Raddir eru uppi um að seinka þessu enn frekar þar sem kostnaðurinn við uppbygg- ingu skólakerfisins alfarið leggjast á sveit- arfélögin með gildistöku nýrra laga um ÞJÓÐLÍF 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.