Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 45 aLdraðir sitja eKKi við sama borð 500 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 0 kr. í ellilífeyri frá Tr 354.388 kr. í ráðstöfunartekjur 355 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 0 kr. í ellilífeyri frá Tr 267.707 kr. í ráðstöfunartekjur 300 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 13.624 kr. í ellilífeyri 242.972 kr. í ráðstöfunartekjur 250 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 36.738 kr. í ellilífeyri 226.900 kr. í ráðstöfunartekjur 200 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 65.868 kr. í ellilífeyri 214.424 kr. í ráðstöfunartekjur 150 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 94.998 kr. í ellilífeyri 201.948 kr. í ráðstöfunartekjur 110 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 118.302 kr. í ellilífeyri 191.585 kr. í ráðstöfunartekjur 100 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 124.128 kr. í ellilífeyri 188.968 kr. í ráðstöfunartekjur 73 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 139.858 kr. í ellilífeyri 181.904 kr. í ráðstöfunartekjur 68 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 142.922 kr. í ellilífeyri 180.691 kr. í ráðstöfunartekjur 0 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði = 210.992 kr. í ellilífeyri 180.691 kr. í ráðstöfunartekjur Hér sést vel hvernig tekjutengingin skerðir ellilífeyrinn mikið. Sá sem aldrei hefur greitt í lífeyrissjóð og fær allt sitt frá Trygginga stofnun hefur um 35 þúsund krónur minna á mánuði í ráðstöfunartekjur en sá sem hefur 200 þúsund krónur í tekjur úr sínum lífeyrissjóði. grunnlífeyrir Tryggingastofnunar ríkisins getur núna mestur orðið 210.992 kr. á mán uði, 180.691 kr. í ráðstöfunartekjur eftir skatta, og þá fyrir fólk sem býr eitt. Reiknivél Tryggingastofnunar ríkisins Við hvetjum alla til að fara inn á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins, tr.is, og skoða sín mál með reiknivél Tryggingastofnunar. Reiknivélin er auðveld í notkun og svarar mörgum dæmum. Aldraðir sitja ekki við sama borð þegar kem ur að ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkis ins og greiðsl um fyrir vist til hjúkrunar­ heimila. Ellilífeyririnn er það tekjutengdur að ávinningurinn af lífeyrissparnaði hefur stórlega minnkað. Þetta veldur öldruðum miklum áhyggjum og reiði vegna þess að grunnhugsunin í almannatryggingakerfinu er að meira mæði á almennu lífeyrissjóð­ un um við framfærslu aldraðra. Vandinn við núverandi kerfi er sá að ellilífeyrisþegi með ágætan lífeyrissparnað hefur það litlu betra en sá sem aldrei hefur greitt í lífeyrissjóð og þiggur þess vegna ellilífeyri að fullu hjá Tryggingastofnun. Aldraðir eru að verða eldri og eldri og hressari og hress ari og því verða ráðstöfunartekjur þeirra – og tekjutengin við ellilífeyri Trygg­ ingastofnunar – mjög í umræðunni á næstu árum. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, er harðorð í garð stjórnvalda og segir að svo mikil tekjutenging ellilífeyris sem nú viðgengst sé „fátækargildra“. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur boðað „nýja hugsun“, eins og hann orðar það varðandi almannatryggingar og hefur ríkisstjórnin afgreitt nýtt frumvarp um það mál sem væntanlega verður lagt fram á Alþingi á næstu dögum. Guðbjartur segir að gert sé ráð fyrir sameiningu bótaflokka og breyttum skerðingarmörkum í hinu nýja frumvarpi sem kosta muni ríkissjóð verulegt fé. Núverandi stjórn herti á tekjutengingu ellilífeyris í júlí 2009. „Þetta er dýrt þangað til lífeyrissjóðirnir taka verulega stóran hluta af kostnaðinum eftir því sem frá líður,“ sagði Guðbjartur í viðtali við Morgunblaðið nýlega. Vissulega er þetta umræðuefni tvíbent. Spurningin hlýtur alltaf að vera sú hvernig samhjálp ríkisins er byggð upp. Á hún „Sá, sem hefur eng ar lífeyris greiðsl ur og fær full an ellilífeyri, ákveður að vinna sér inn aukalega 40 þús. krónur á mánuði í ellinni. Ávinn ingurinn af því er enginn. Hann skerðir ellilífeyrinn og greiðir skatta af þessum viðbótar­ tekjum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.