Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 64
64 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 þessar mundir er verið að innleiða nýtt tölvukerfi sem ætlað er að fylgja þessu enn betur eftir þannig að skýr mynd fáist af afkomu hvers merkis fyrir sig. Aðspurð um fjárfestingarþörf félagsins á þessum tíma segir Erna að hún sé í sjálfu sér ekki mikil. Við sameiningu margra merkja hafi safnast saman mikið af rekstrar vörum. Það hafi meðal annars leitt til þess að þegar Hyund­ ai opnaði í Garðabæ hafi verið hægt að sækja á lager mikið af þeim rekstrarvörum sem hafi þurft. „Á meðan markaðurinn stækkar ekki miklu meira fjárfestum við ekki meira. Við eigum hins vegar von á að hann taki við sér að lokum.“ svEiFlur tíðar Bílar eru í senn áhugamál og ástríða hjá mörgum. Líklega hefur það valdið því að ýmsum hefur þótt rekstur á bílaumboði spennandi í gegnum tíðina. Á köflum virðist hins vegar sem það sé ekki á valdi rekstraraðilanna hvernig reksturinn geng ur, annaðhvort komi spennandi eða óspenn andi bílar frá framleiðendum og svo ræður efnahagsástandið og skattlagn­ ing líklega mestu um hvernig reksturinn gengur. Erna tekur að hluta til undir þessa lýsingu en bendir á að reynt hafi verið að bregðast við áhrifum ytri aðstæðna með margvíslegum hætti. „Menn hafa reynt að byggja þjónustuhliðina meira upp til að draga úr þessum sveiflum. Sveiflur í stærð umboðanna orsakast oftast vegna breytinga á sölusviðinu, miklu frekar en á þjónustusviði. Stærstur hluti starfsmanna er á þjónustusviði og menn hafa reynt að halda þeim óháð sveiflum. Það kemur til af því að fyrirtækin þurfa að reyna að lifa af bæði góðu og slæmu árin. Menn verða að reyna að spara til mögru áranna, sem koma alltaf inn á milli. Þá skiptir máli að ætla sér ekki of mikið og ég þótti stundum dálítið gamaldags á því sviði. Þegar uppgangur­ inn var sem mestur vildu framleiðendur gjarnan að við afmörkuðum hvert og eitt merki meira. Íslenski markaðurinn er hins vegar svo sveiflukenndur og það þarf að selja ansi marga bíla til þess að þetta borgi sig. Því verður að stíga varlega til jarðar.“ Af þessu leiðir að eiginfjárhlutfall verður að vera sterkt en Erna telur þó að sveigjan­ leikinn skipti enn meira máli. „Það sem hefur hjálpað til núna er að megnið af þeim bílum sem við seljum er framleitt í Evrópu. „Á meðan mark­ aðurinn stækkar ekki miklu meira erum við ekki að fjárfesta meira. Við eigum hins vegar von á að hann taki við sér að lokum.“ erna Hjá bL ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 26 88 0 2 /2 01 3 Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir: ■ Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki. ■ Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins. ■ Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða Icelandair. ■ Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum. ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING? Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki. + Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is Meiri þægindi, góð vinnuaðstaða, rafmagnsinnstunga fyrir tölvu. ECONOMY COMFORT Eigandi og forstjóri Bl, stærsta bílaumboðs landsins. Stjórnarformaður Sjóvár og hluthafi. Í stjórn Haga. Ræðismaður Suður-kóreu á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.