Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013
árshátíðir, brúðkaup og annar mannfagnaður öðlast ævintýralegan blæ í Bláa lóninu. upplifun gesta, ásamt góðri
þjónustu og gæðum, er það sem starfsfólk Bláa lónsins leggur áherslu á.
Einstök aðstaða til fundahalda
Bláa Lónið
falleg umgjörð fyrir
brúðkaupsveislur
Lavasalurinn, sem er byggður
inn í hraunið sem umlykur Bláa
Lónið, er einn glæsilegasti veislu
og veitingasalur landsins og
þótt víðar væri leitað.
„Tímaritið National Geograph
ic valdi Bláa Lónið eitt af 25
undrum veraldar og það er í
raun lýsandi fyrir viðbrögð
gesta okkar við umhverfinu,
sem er einstakt,“ segir Magn
ús Héðinsson, rekstrarstjóri
veit ingasviðs Bláa Lónsins.
„Brúðkaup eru eftirminnileg
ur viðburður og skapar Bláa
Lónið fallega umgjörð fyrir
brúð kaupsveislur og jafnvel
athöfnina sjálfa.
Eftirminnileg upplifun
Við finnum fyrir aukinni áherslu
hjá fyrirtækjum varðandi að
veita starfsfólki eftirminnilega
upplifun. Það er einstaklega
hentugt að funda í Bláa Lóninu
þar sem við bjóðum aðstöðu
í fundasölum sem henta jafnt
minni sem stærri hópum. Ráð
stefnugestir njóta einstakra
veit inga Bláa Lónsins og stend
ur einnig til boða spaupplifun
á heimsmælikvarða.
Bláa Lónið er einnig vinsæll
staður fyrir sérviðburði, t.d.
kynningar á nýjum vörum fyrir
innlendan og erlendan markað
en viðskiptavinir okkar vilja þá
veita sínum bestu viðskiptavin
um heildarupplifun.
Að fara í Bláa Lónið setur
punkt inn yfir iið fyrir gesti.
Experience heimsókn er t.d.
einkar vinsæl fyrir hópa. Pakk
inn felur í sér aðgang að Bláa
Lón inu auk afnota af handklæð
um og sloppum. Drykkur er bor
inn fram á Lagoon bar, sem er í
Lóninu sjálfu, og and litsmaski er
innifalinn í slíkri heimsókn. Fyrir
þá sem vilja gera aðeins bet ur
við sig og njóta meira næðis
er Betri stof an tilvalin. Þar eru
einka klefar í boði með aðgang að
ar instofu og innilóni. Þá bjóðum
við nudd og spameðferðir sem
fara fram í Lóninu sjálfu.“
Magnús Héðinsson, rekstrarstjóri veitingasviðs Bláa Lónsins.
TexTi: Hrund HauKsdÓTTir
„Lavasalurinn,
sem er byggður inn
í hraunið sem um
lykur Bláa Lónið,
er einn glæsilegasti
veislu og veitinga
salur landsins.“