Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 88

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 88
88 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 árshátíðir, brúðkaup og annar mannfagnaður öðlast ævintýralegan blæ í Bláa lóninu. upplifun gesta, ásamt góðri þjónustu og gæðum, er það sem starfsfólk Bláa lónsins leggur áherslu á. Einstök aðstaða til fundahalda Bláa Lónið falleg umgjörð fyrir brúðkaupsveislur Lava­salurinn, sem er byggður inn í hraunið sem umlykur Bláa Lónið, er einn glæsilegasti veislu­ og veitingasalur landsins og þótt víðar væri leitað. „Tímaritið National Geograph­ ic valdi Bláa Lónið eitt af 25 undrum veraldar og það er í raun lýsandi fyrir viðbrögð gesta okkar við umhverfinu, sem er einstakt,“ segir Magn­ ús Héðinsson, rekstrarstjóri veit ingasviðs Bláa Lónsins. „Brúðkaup eru eftirminnileg­ ur viðburður og skapar Bláa Lónið fallega umgjörð fyrir brúð kaupsveislur og jafnvel athöfnina sjálfa. Eftirminnileg upplifun Við finnum fyrir aukinni áherslu hjá fyrirtækjum varðandi að veita starfsfólki eftirminnilega upplifun. Það er einstaklega hentugt að funda í Bláa Lóninu þar sem við bjóðum aðstöðu í fundasölum sem henta jafnt minni sem stærri hópum. Ráð­ stefnugestir njóta einstakra veit inga Bláa Lónsins og stend­ ur einnig til boða spa­upplifun á heimsmælikvarða. Bláa Lónið er einnig vinsæll staður fyrir sérviðburði, t.d. kynningar á nýjum vörum fyrir innlendan og erlendan markað en viðskiptavinir okkar vilja þá veita sínum bestu viðskiptavin­ um heildarupplifun. Að fara í Bláa Lónið setur punkt inn yfir i­ið fyrir gesti. Experience heimsókn er t.d. einkar vinsæl fyrir hópa. Pakk­ inn felur í sér aðgang að Bláa Lón inu auk afnota af handklæð­ um og sloppum. Drykkur er bor ­ inn fram á Lagoon bar, sem er í Lóninu sjálfu, og and litsmaski er innifalinn í slíkri heimsókn. Fyrir þá sem vilja gera aðeins bet ur við sig og njóta meira næðis er Betri stof an tilvalin. Þar eru einka klefar í boði með aðgang að ar instofu og inni­lóni. Þá bjóðum við nudd og spa­meðferðir sem fara fram í Lóninu sjálfu.“ Magnús Héðinsson, rekstrarstjóri veitingasviðs Bláa Lónsins. TexTi: Hrund HauKsdÓTTir „Lava­salurinn, sem er byggður inn í hraunið sem um­ lykur Bláa Lónið, er einn glæsilegasti veislu­ og veitinga­ salur landsins.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.