Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 20
20 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 – í sambandi við allt 118 Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is Já – það passar Þ egar Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Ice land­ air, er spurður hverju hann telji að megi þakka þriðja sætið í umræddri könnun segir hann að erfitt sé að dæma um það. „Kannanir okkar sýna að við skiptavinum okkar líkar þjónusta og áreiðanleiki fyrirtækisins sem og vöxtur þess á undanförnum árum, leiðarkerfið og sú tíðni sem við bjóðum upp á. Svo hefur fyrirtækið verið mjög sýnilegt og einnig má nefna markaðsherferðir okkar. Ég held að þetta spili allt inn í.“ Birkir Hólm segir að hvað upp bygginu ímynd arinnar varðar hafi verið lögð áhersla á að fyrirtækið væri dæmt af frammi stöðunni og góðri þjónustu og tíðni. „Við höfum undanfarin ár lagt áherslu á íslenskt þema eða upplifun sem við köllum „Refreshing Icelandic travel experience“ og við höfum auk þess lagt áherslu á að byggja upp tíðni í leiðarkerfi okkar til og frá Íslandi sem og fleiri heilsárs áfangastaði. Aðaláhersla okkar hvað ímyndina varðar hefur verið að standa okkur vel og láta dæma okkur af frammistöðunni.“ Birkir Hólm segir að Icelandair vilji láta greina sig frá keppinaut unum með öflugri markaðsgrein ingu og markaðssetningu með góðri þjónustu sem tengist ímynd Íslands. „Við viljum spinna hagkvæmni og sveigj­ anleika inn í alla þræði rekstrarsins hjá okkur.“ hagKvæmni og sveigjanLeiKi Birkir Hólm guðnaSon, framkvæmdaStJóri icElandair: „Við viljum spinna hagkvæmni og sveigjan­ leika inn í alla þræði rekstrarsins hjá okkur.“ „Það hefur verið markmið okkar frá upphafi að skila til viðskiptavina hluta af þeim ávinningi sem náðst hefur.“ vinsæLasta fyrirtækið Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. G uðmundur Marteins­ son, framkvæmda­ stjóri Bónuss, segir að stefna fyrirtækisins sé skýr en hún sé að bjóða neytendum allar helstu matvörur á sem bestu verði og sama verð til neytenda í öllum Bónusversl­ unum hvort sem þeir búa á höfuðborgar­ svæðinu eða Vestfjörðum. „Tilkostnaður þarf að vera í lágmarki til þess að geta selt ódýrt og á slagorð okkar, „Bónus ekkert bruðl“, þar vel við. Varðandi stefnu í markaðsmálum höfum við ávallt litið svo á að ánægður viðskipta­ vinur sé okkar besta auglýsing og höfum kappkostað alla tíð að standa undir þeim væntingum sem til okkar eru gerðar.“ Guðmundur segir að hvað varðar ímynd fyrirtækisins sé starf þeirra sem vinna hjá fyrirtækinu að reyna að uppfylla vænting­ ar og þarfir viðskiptavina og að þeir finni að matarkarfan sé ódýrust í Bónus. „Það hefur verið markmið okkar frá upphafi að skila til viðskiptavina hluta af þeim ávinningi sem náðst hefur með auknum magninnkaupum og betra innkaupsverði. Við gerum okkur grein fyrir því að það ástand sem hefur verið hérna eftir hrun hefur verið neytendum erfitt; allt hefur hækkað og kaupmáttur rýrnað og æ sjaldnar upplifa íslenskir neytendur að þeir hafi gert góð kaup.“ Guðmundur segir að Bónus hafi alltaf notið mikilla vinsælda í umræddri könnun og verið á toppnum eða við hann oftar en nokkurt annað fyrirtæki. „Það er okkar vinna og markmið að koma Bónus á toppinn á nýjan leik.“ hLuti ávinnings tiL viðsKiptavina guðmundur martEinSSon, framkvæmdaStJóri BónuSS: Reitir fasteignafélag er stærsta þjónustufyrirtæki landsins á sviði útleigu atvinnuhúsnæðis. Okkar sérsvið er að finna þínu fyrirtæki rétt húsnæði. Atvinnuhúsnæði sem hentar þér Kringlunni 4–12 103 Reykjavík www.Reitir.is Reitir@Reitir.is Sími 575 9000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.