Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 12
Hún lifði af É g er svolítið feimin við að segja frá því; en ég talaði til Íslands, en ekki guðs, þegar ég hélt að dagar mínir væru taldir.“ Þann ig komst franska stúlkan Maylis Lass erre að orði við Pál Stefánsson ljósmyndara fljótlega eftir að hún fannst á heiðinni upp af Heydal, á milli Mjóafjarðar og Skötufjarðar, eftir að hafa verið týnd í tvo daga. Maylis er rúmlega tvítug; hún hafði komið til Mjóafjarðar við Ísafjarðardjúp nokkrum dögum áður til að vinna á ferðaþjón ustubænum Heydölum yfir sumarið. Páll var á ferð ásamt Eygló Svölu Arnardóttur blaðamanni fyrir tímaritið Ice land Review sem Heimur gefur út. Þjökuð eftir hrakninga í 38 klukkustundir veitti hún stutt viðtal og myndatöku. Mynd Páls af Maylis er núna orðin að verðlaunamynd – hún var á dögunum valin bæði mynd ársins og portrett ársins á árlegri verðlaunahátíð hjá Blaðamannafélagi Íslands og Blaðaljós myndarafélagi Íslands. Í umsögn dómnefndar segir að myndin sé tilfinningaþrungið portrett sem fangi athygli áhorfenda samstundis, veki óræðar tilfinningar og láti áhorfendur vilja vita meira um viðfangsefnið, hver hún sé og hvað hafi komið fyrir. Maylis ákvað föstudagsmorguninn 31. maí að fara í tveggja tíma gönguferð upp á fjallið ofan við Heydal þar sem hún vann og dvaldi. En hún villtist í niðaþoku og lenti í sjálfheldu. Hún fannst ekki fyrr en 38 tímum síðar, að kvöldi laugar dagsins 1. júní. Hún hafði gengið um tíma berfætt í snjónum; rammvillt. Hún var niðurkæld þegar hún fannst. Líkamshitinn var kominn í 34° gráður og hún var mjög illa á sig komin til fótanna. Tæplega þrjú hundr­ uð björgunar sveitarmenn, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar, höfðu leitað að henni alla helgina. „Ég hugsaði með mér uppi á heiðinni, í kaldri og dimmri þokunni, að það væri synd að ég sæi ekki meira af Íslandi áður en yfir lyki. Það væri heimskulegt að deyja núna,“ segir Maylis. „Ég segi bara takk, duglega stúlka,“ segir Páll um myndina af Maylis. Þess má geta að Kjartan Þorbjörns­ son, ljósmyndari á Morgunblaðinu, fékk einnig tvenn verðlaun á hátíðinni; fyrir myndröð og „daglegt líf“ ársins. Þá hlaut Baldur Hrafnkell Jónsson verðlaun fyrir besta mynd­ skeið fréttatökumanns í ljósvaka­ miðlum. Páll Stefánsson um verðlaunamyndina: „Ég segi bara takk, duglega stúlka.“ Verðlaunamyndin er af Maylis; hinni tvítugu frönsku stúlku sem fannst eftir að hafa verið týnd á Vestfjörðum sl. sumar í um 38 klukkustundir. Mynd ársins Sagan á bak vIð myndIna af maylIS: 12 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 TexTi: jón G. HauKsson / Mynd: Páll sTefánsson Franska stúlkan Maylis skömmu eftir að hún fannst heil á húfi eftir 38 tíma leit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.