Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 64

Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 64
64 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 I nnri röddin getur verið bæði vinur og óvinur. Því miður er það svo að oft leikur hún okk ur grátt, bæði hvernig við tölum við okkur sjálf og hvernig við túlkum ein­ staklinga og atburði í umhverfi okkar. Marg ir festast í mynstri neikvæðra hugsana og viðhorfa sem hamla árangri frekar en hitt. Höfundur bókarinnar Positive Intelligence og kenninganna um jákvæðnigreindina (PQ) hefur í vinnu sinni með hugtak­ ið skilgreint 10 „skemmdar­ varga“. Skemmdarvargarnir eru hugsanamynstur sem allir falla einhvern tíma í, mismikið eftir einstaklingum, en með því að ákvarða hversu ríkj andi þau eru má með auðveld ari hætti ráðast gegn þeim og takmarka áhrif þeirra. Jákvæðnigreind­ arvísitalan Með því að þekkja og stýra áhrif­ um skemmdarvarganna getum við hækkað jákvæðnigreindar ­ vísitöluna (PQ) og þannig aukið árangur okkar. PQ er samkvæmt kenningum höfundar ekki föst tala heldur getum við hækkað hana með því að vera meðvituð um viðhorf okkar og viðbrögð við aðstæðum og einstaklingum. Gildi vísitölunnar segir til um hlutfall þess tíma sem hugur okkar vinnur okkur í hag, þ.e. ýtir undir árangur. PQ upp á 75 segir til um að 75% tímans vinni hugurinn okkur í hag og þá um leið 25% tímans okkur í óhag. Það hlutfall (PQ=75) er jafnframt Um langa hríð hefur greindarvísitala (IQ) verið mælikvarði á greind. Á seinni- hluta síðustu aldar komu fram kenningar um tilfinningagreind (EQ) sem víkk uðu út fyrri kenningar um greind. Nú er komin fram áhugaverð viðbót við þessar tvær nálganir, jákvæðnigreind (Positive Intelligence – PQ). Um já - kvæðn igreindina er fjallað í bókinni Positive Intelligence eftir Shirzad Cham- ine. Chamine heldur því fram að aðeins 20% teyma nái þeim árangri sem þau gætu mögulega náð vegna neikvæðra viðhorfa og hugsana sem hann kallar skemmdarvarga og hafa neikvæð áhrif á jákvæðnigreind. Unnur Valborg Hilmarsdóttir stjórnendaþjálfari hjá vendum „Athyglin er eins og vöðvi: notir þú hann lítið visnar hann; æfðu hann vel og hann vex.“ sem koma í veg fyrir árangur IQ, EQ og nú PQ. Nýjasta tegund greindar – jákvæðnigreind Skemmdarvargarnir Bækur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.