Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 73
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 73
Við höfum bara verið trú okk ar stefnu í 25 ár. Það hefur verið sami rauði þráðurinn allan tímann. Þessi stefna
er að bjóða lægsta verð til neyt enda og
sama verð um land allt í okkar búðum og
skila til viðskipta vina okkar ávinningi hag
stæðra magn innkaupa. Þetta, ásamt frá
bæru starfsfólki, skýrir velgengnina,“ seg ir
Guðmundur Marteinsson, framkvæmda
stjóri Bónuss.
Bónus hefur nú endurheimt efsta sætið
á vinsældalistanum eftir að hafa dalað
nokkuð árin eftir hrun bankanna og umrótið
í efnahags lífinu eftir það. Guðmundur kallar
það gleðifréttir að hafa náð aftur efsta
sætinu og það sé gríðarleg hvatning fyrir
alla í Bónus. „Það getur vel verið að eignar
haldið hafi haft einhver áhrif á vinsældirnar
en við stjórnum ekki því. Við höldum bara
okkar striki og höfum hvergi hvikað frá
stefnu okkar,“ segir Guðmundur.
Guðmundur segir mikið aðhald í rekstri
Bónuss enda sé það nauðsynlegt til að
geta boðið lágt verð; hún er ekki verri krón
an sem sparast en sú sem græðist.
„Það kostar að hafa ljósin kveikt á nótt
unni. Við liggjum yfir öllum kostn aðar þátt
unum á hverjum degi og verðkannanir
ASÍ hafa sýnt að ódýrasta matarkarfan er
í Bónus. Þetta næst með hnitmiðuðum af
greiðslutíma og hnitmiðuðu vöruúrvali. Þeir
sem vilja kaupa inn á kvöldin og nóttunni
borga líka fyrir það í vöruverðinu,“ segir
Guðmundur Marteinsson.
Núna eru neikvæðir í garð „bankanna“ í
kringum 10%. Í fyrra var þetta hlutfall 13%.
Það eru þeir sem svara einfaldlega „bank
arnir“ þegar þeir svara um fyrirtæki sem
þeir hafa neikvætt viðhorf til.
óVinsælustu fyrirtækin
Spurt: Vildir þú nefna eitt til tvö íslensk fyrirtæki sem þú hefur
neikvætt viðhorf til?
liSTiNN 2014
bankarnir 10,1% 1 13,1% 1 3,0%
vodafone 5,1% 2 5,1%
arion banki 4,7% 3 2,5% 2 2,1%
landsbankinn 4,0% 4 2,4% 34 1,7%
Íslandsbanki 3,4% 5 1,6% 9 1,8%
365 2,6% 67 2,6%
Sjóvá 2,6% 67 2,6%
bónus 2,4% 89 2,4% 34 0,0%
mS 2,4% 89 2,4%
rÚv 1,6% 1011 1,6%
Síminn 1,6% 11 2,1% 6 0,5%
frumherji 1,4% 1213 1,4%
Húsasmiðjan 1,4% 1213 1,4%
dv 1,2% 1416 1,2%
Olíufélögin 1,2% 1416 1,7% 8 0,5%
Samskip 1,2% 1416 1,2%
Hagar 1,0% 1,0%
Hagkaup 1,0% 2,3% 5 1,2%
2014 2013 RÖÐRÖÐ BREYTING
1. Sæti
Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss:
Trú okkar stefnu
Guðmundur segir mikið aðhald
í rekstri Bónuss enda sé það
nauðsynlegt til að geta boðið
lágt verð.
TexTi: Gísli KrisTjánsson