Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 73

Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 73
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 73 Við höfum bara verið trú okk ar stefnu í 25 ár. Það hefur verið sami rauði þráðurinn allan tímann. Þessi stefna er að bjóða lægsta verð til neyt enda og sama verð um land allt í okkar búðum og skila til viðskipta vina okkar ávinningi hag­ stæðra magn innkaupa. Þetta, ásamt frá­ bæru starfsfólki, skýrir velgengnina,“ seg ir Guðmundur Marteinsson, framkvæmda­ stjóri Bónuss. Bónus hefur nú endurheimt efsta sætið á vinsældalistanum eftir að hafa dalað nokkuð árin eftir hrun bankanna og umrótið í efnahags lífinu eftir það. Guðmundur kallar það gleðifréttir að hafa náð aftur efsta sætinu og það sé gríðarleg hvatning fyrir alla í Bónus. „Það getur vel verið að eignar­ haldið hafi haft einhver áhrif á vinsældirnar en við stjórnum ekki því. Við höldum bara okkar striki og höfum hvergi hvikað frá stefnu okkar,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir mikið aðhald í rekstri Bónuss enda sé það nauðsynlegt til að geta boðið lágt verð; hún er ekki verri krón­ an sem sparast en sú sem græðist. „Það kostar að hafa ljósin kveikt á nótt­ unni. Við liggjum yfir öllum kostn aðar þátt­ unum á hverjum degi og verðkannanir ASÍ hafa sýnt að ódýrasta matarkarfan er í Bónus. Þetta næst með hnitmiðuðum af­ greiðslutíma og hnitmiðuðu vöruúrvali. Þeir sem vilja kaupa inn á kvöldin og nóttunni borga líka fyrir það í vöruverðinu,“ segir Guðmundur Marteinsson. Núna eru neikvæðir í garð „bankanna“ í kringum 10%. Í fyrra var þetta hlutfall 13%. Það eru þeir sem svara einfaldlega „bank­ arnir“ þegar þeir svara um fyrirtæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til. óVinsælustu fyrirtækin Spurt: Vildir þú nefna eitt til tvö íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til? liSTiNN 2014 bankarnir 10,1% 1 13,1% 1 ­3,0% vodafone 5,1% 2 ­ ­ 5,1% arion banki 4,7% 3 2,5% 2 2,1% landsbankinn 4,0% 4 2,4% 3­4 1,7% Íslandsbanki 3,4% 5 1,6% 9 1,8% 365 2,6% 6­7 ­ ­ 2,6% Sjóvá 2,6% 6­7 ­ ­ 2,6% bónus 2,4% 8­9 2,4% 3­4 0,0% mS 2,4% 8­9 ­ ­ 2,4% rÚv 1,6% 10­11 ­ ­ 1,6% Síminn 1,6% 11 2,1% 6 ­0,5% frumherji 1,4% 12­13 ­ ­ 1,4% Húsasmiðjan 1,4% 12­13 ­ ­ 1,4% dv 1,2% 14­16 ­ ­ 1,2% Olíufélögin 1,2% 14­16 1,7% 8 ­0,5% Samskip 1,2% 14­16 ­ ­ 1,2% Hagar 1,0% 1,0% Hagkaup 1,0% 2,3% 5 ­1,2% 2014 2013 RÖÐRÖÐ BREYTING 1. Sæti Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss: Trú okkar stefnu Guðmundur segir mikið aðhald í rekstri Bónuss enda sé það nauðsynlegt til að geta boðið lágt verð. TexTi: Gísli KrisTjánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.