Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 76

Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 76
76 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Við höldum okkur við upprunann: Úrval og áreiðanleiki eru kjör orðin,“ segir Gunnar Ingi Sigurðs son, framkvæmdastjóri Hag­ kaupa, sem nú eru í 5. sæti listans. „Við keppum við keðjurnar en á öðrum forsendum og höldum okkar íslensku einkennum. Við erum með 50­ 60.000 vöruliði, fjórtán innkaupasvið, rúmgóðar búðir og höfum þrjár þeirra opnar allan sólarhringinn. Fólk kann að meta þetta,“ segir Gunnar. Hann nefnir líka að viðskiptavinum er boðið að skila og skipta. Það er að hans mati ein skýring á að Hagkaup færast upp listann. Þetta hefur þó allt í för með sér að vöruverð er aðeins hærra en hjá lág verðsverslunum þar sem úrval er minna og afgreiðslutími skemmri. „Markmið okkar er að vera aldrei meira en 10% frá lægsta verði en úrv al ið hjá okkur er líka 800% meira en hjá lág­ verðs keðjunum,“ segir Gunnar. 5. Sæti Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa: Meira úrval „Við keppum við keðjurn­ ar en á öðrum forsendum og höldum okkar íslensku einkennum. Við erum með 50­60.000 vöruliði, fjórtán innkaupasvið, rúmgóðar búðir og höfum þrjár þeirra opnar allan sólarhringinn.“ 6. Sæti Kristinn Skúlason, rekstrarstjóri Krónunnar: Markviss vinna Samkeppnin er mjög hörð. Það er nýr leikur á hverjum degi. Blóð, sviti og tár og eins gott að vakna ferskur á morgnana,“ segir Kristinn Skúlason, rekstrar­ stjóri Krónunnar. Krónan er í sjötta sæti vinsældalistans. Kristinn þakkar árangurinn því að baráttan alla daga við að ná til viðskiptavinanna skilar árangri. Hann nefnir sem dæmi app þar sem fólk getur skráð hjá sér innkaupalista og farið með appið í snjallsímanum í búðina eða sent listann til annarra í fjölskyldunni. „Þetta virðist njóta vinsælda meðal neyt­ enda,“ segir Kristinn en samt er það verð, gæði, þjónusta og úrval sem ræður úrslitum. „Við bættum þjónustuna á kössunum. Við erum með stórar og bjartar verslanir og leggjum áherslu á ferskar vörur. Við erum að berjast í því á hverjum degi að bæta þjónustuna,“ segir Kristinn. „Hvað verð varðar erum við á hælunum á Bónus en úrvalið er líka meira hjá okkur,“ segir Kristinn Skúlason. „Þetta virðist njóta vinsælda meðal neyt enda,“ segir Krist­ inn. „En samt er það verð, gæði, þjónusta og úrval sem ræður úrslitum.“ Vinsælasta fyrir tækið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.