Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 90

Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 90
90 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Það mætti halda því fram að skuldurum sé umbunað í formi vaxtabóta og endurgreiðslna en þeim sem spara sé hegnt með fjármagnstekjuskatti. Þannig hvetur umhverfið fremur til lántöku en letur til sparnaðar. Í landi þar sem algengt er að tala um milljónir og millj ­arða króna, þar sem fólk þarf að reikna út og gera ráð stafanir til að eiga nóg að bíta og brenna á efri árum, þar sem hvert tilboðið á fætur öðru dynur á vænt anlegum lántakendum, geta aðeins 29% Íslendinga svarað einfaldri spurningu um vaxtavexti. Þetta er meðal niðurstaðna rann ­ sóknar Stofnunar um fjármálalæsi og sálfræðisviðs viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík frá 2011. A leggur fyrir 1.000 kr. inn á sparn aðar reikning í hverjum mán uði frá 25 ára aldri. B leggur fyrir 2.000 kr. á samskonar sparn ­ aðar reikning frá 50 ára aldri. Hvor þeirra telur þú að muni eiga hærri fjárhæð á 75 ára afmælinu sínu eða verður upphæðin jafnhá? Í rannsókninni, sem náði til fjórt án þjóða, lenda Íslendingar jafnframt í næstneðsta sæti þegar kem ur að einföldum vaxta útreikn ­ ingi. Fjármálalæsi okkar Íslendinga er verulega ábótavant. En hvað er fjármálalæsi? Fjármála læsi felur í sér getu til að greina valkosti í fjármálum, fjalla um peninga án vandkvæða, gera áætlanir til framtíðar og bregðast skynsamlega við breytt um forsendum ákvarðana í fjár málum, þar með talið í efnahagsumhverfinu. En tölfræði um þekkingu í fjár málum segir ekki allan sann ­ leik ann. Fjármálalæsi snýst ekki aðeins um þekkingu heldur einnig viðhorf og hegðun. Fólk sem veit lítið um fjármál er ólík ­ legra til að gera áætlanir til lengri tíma. Sem dæmi þá sögðust einungis 42% landsmanna setja TexTi: BreKi Karlsson / Myndir: Geir ólafsson fjÁrMÁl Fjármálalæsi Íslendinga ábótavant
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.