Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 96
96 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 áhrif á greiðslur Tryggingastofnunar ríkisins (þ.e. vegna ellilífeyris, örorkulífeyris eða tekju tryggingar) eða greiðslur frá Atvinnu­ leysistryggingasjóði. Upphæðin margfaldast um leið Vegna þess að framlagið þitt er dregið frá áður en tekjuskattur er reiknaður lækka útborguð laun aðeins um hluta af því sem leggst við sparnaðinn. Þegar mótframlag vinnuveitanda bætist við getur upphæðin sem leggst inn á sparn­ aðarreikninginn verið margföld sú upphæð sem þú leggur til. 3. Viðbótarlífeyrissparnaður til lækkunar húsnæðislána: Aðgerðir stjórnvalda Stjórnvöld hafa kynnt aðgerðir sem koma til framkvæmda á þessu ári og gera fólki kleift að nýta viðbótarlífeyrissparnað til lækkunar á höfuðstól íbúðalána. Að öllu óbreyttu verður að ætla að þessi aðgerð gagnist flestum sem skulda af húsnæði. Mælt er með því að fólk kynni sér skuldaúrræði stjórnvalda vel þegar þau hafa verið útfærð. Er stefnt að því að tillögur ríkisstjórnarinnar komi til framkvæmda á miðju þessu ári. Enn á eftir að útfæra þær betur og samþykkja lagafrumvörp þeim tengd á Alþingi. lánsfjárhæð lánstími Fjöldi ára sem eftir er Vextir Mánaðarleg auka- innborgun í þrjú ár Vaxtasparnaður 20.000.000 kr. 40 ár 35 ár 4,15% 42.000 kr. 3.939.928 kr. 20.000.000 kr. 25 ár 20 ár 5,10% 42.000 kr. 2.131.015 kr. Áhrif aukainnborgunar á lán Tillaga ríkisstjórnarinnar um viðbótarlífeyrissparnað: Skattleysi takmarkast við 500 þús. kr. á ári á heimili Tillaga ríkisstjórnarinnar um viðbótar lífeyrissparnað • Skattfrjáls viðbótarlífeyrissparnaður nýttur til innborgunar á lán. Þeim sem skulda hús ­ næðislán verður heimilt að nýta greiðslur sem annars rynnu inn í viðbótarlífeyrissparn­ að (viðbótarsparnað, séreignarsparnað) hjá líf eyrissjóðum, bönkum eða öðrum vörsluaðil um til þess að greiða inn á húsnæðislán. • Samkvæmt fyrirliggjandi tillögum er gert ráð fyrir að 6% iðgjaldi (4% iðgjald launþega og 2% mótframlag launagreiðanda) verði ráðstafað inn á höfuðstól viðkomandi láns. (Ath. iðgjald launþega er að hámarki 2% í dag, en frádráttur í skattalögum var lækk­ aður tímabundið úr 4% í 2% frá árinu 2012. Frádráttarbært iðgjald launþega hækkar aftur í 4% frá og með 1. júlí 2014.) • Þeir sem eru ekki að greiða inn í viðbótarsparnað geta nýtt sér úrræðið með því að stofna samning um viðbótarsparnað. • Skattleysi takmarkast við 500 þúsund kr. á ári fyrir hvert heimili. Hjón geta þannig t.d. greitt 250 þúsund hvort (eða 100 og 400) en einstaklingur sem býr einn 500 þúsund. Úræðið gildi í þrjú ár. • Aðgerðin takmarkast við þá sem skulduðu húsnæðislán fyrir 1. desember 2013. • Sá hópur sem hefur þegar fengið niðurfell ingu skulda getur nýtt sér þessa leið, þann ­ ig gagnast aðgerðin sem flestum. • Í skýrslu sérfræðingahópsins kemur fram að mögulegt sé að yfirfæra hugmyndina um ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar yfir á þann hóp sem ekki á íbúðarhúsnæði, t.d. með því að þeir sem það kysu fengju vörsluaðilum viðbótarsparnaðar það til ávöxtunar en hefðu síðan heimild til að taka það sem safnast hefði á 3­5 árum út án skattlagn ingar til að greiða útborgun í íbúðarhúsnæði. Sérfræðingahópurinn leggur til að nefnd um framtíðarskipan húsnæðismála skoði nánari útfærslu á hugmyndinni. Stefnt er að því að þetta komi til framkvæmda um mitt ár 2014. Gert er ráð fyrir að greiðslur fari í gegnum vörsluaðila viðbótarlíf eyrissparnaðar, þ.e. m.a. lífeyrissjóði og banka. fjÁrMÁl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.