Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 99
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 99
STEFNIR HF.
Góð blanda virkar!
Blandaðir fjárfestingasjóðir, eða eignastýringarsjóðir, komu vel út á síðasta ári. Þetta
eru sjóðir sem geta fjárfest í skulda og hlutabréfum og sérhæfðum fjárfestingum
eins og framtaksfjárfestingum (e. Private Equity).
TexTi: Hrund HauKsdóTTir Myndir: Geir ólafsson
Stefnir hefur rekið slíka sjóði um árabil og er StefnirSam
val, sem var stofnaður 1996, án
efa þekktastur þeirra. Magnús
Örn Guð mundsson er sjóðstjóri
bland aðra sjóða Stefnis og að
hans sögn hefur eftirspurn auk
ist með al al mennra fjár festa
eftir góðri blöndu fjárfest ingar
kosta í einum sjóði:
„StefnirSamval náði bestri
ávöxt un slíkra sjóða á síðasta
ári, eða 21,0%. Árleg nafná vöxt
un sjóðsins síð ustu fimm ár er
15,5%, ef miðað er við síðustu
áramót.
Hræðsla við sjóði á
undanhaldi
Það má segja að sjóðahug
mynda fræð in hafi beðið ákveðið
skip brot árið 2008 með hruni
hluta bréfa mark að ar ins og um
fjöllun um hina svo kölluðu
peningamar kaðs sjóði. Sjóðir
eru þrátt fyrir þetta prýðileg
lausn fyrir sparn að ein staklinga
en með sjóða form inu næst
áhættu dreifi ng og hagræði í
kostn aði og skatta mál um. Með
blönduðum sjóð um eru kost
irnir svo enn fleiri.
Blandaðir sjóðir í sókn
Umskipti á hlutabréfamarkað
inum hafa verið mjög sterk.
Nú er mikil áhersla lögð á
hluta bréf enda hef ur hagvöxtur
tekið vel við sér og áhugaverð
og arð söm fyrirtæki boðin til
sölu eftir endur skipu lagn ingu.
Þrátt fyrir áföllin fyrir rúm
lega fimm árum verður að
horfa fram á veginn. Samval
kom vel út úr bankahrun inu
2008 en sjóðurinn lækkaði um
einungis 0,6% yfir árið. Það
má segja að teymisvinnan
hjá okkur hafi sannað gildi
sitt en staða í hlutabréfum og
fyrir tækjaskuldabréfum hafði
verið minnkuð verulega á upp
gangsárinu 2007 og á árinu
2008, mörgum til undrunar.
Strax árið 2009 var svo byrjað
aftur að auka vægi hlutabréfa.
Næg tækifæri framundan
Um síðustu mánaðamót sam ein
aði Stefnir tvo sjóði inn í Stefni
Samval. Sjóðurinn er nú um 5,5
millj arðar og hefur á að skipa um
fjögur þúsund hlutdeildar skírt
einishöfum, en margir greiða
mánaðarlega sparnað í sjóðinn.
Hann er án efa einn fjölmennasti
fjár fest ingasjóður landsins. Við
erum stolt af því hversu trygg ir
við skiptavinir okkar hafa verið,
en það er ekki síst að þakka
öflugu samstarfi við Arion
banka sem heldur utan um sölu
og þjón ustu. Það er sjálfsagt og
eðlilegt að í boði sé kostur fyrir
þá sem vilja meiri áhættu með
von um hærri ávöxtun. Farsælt
sam starf við bank ann hefur bara
styrkt heildar vöruframboð til
við skipta vinarins, þjónustu og
ánægju hans.“
„Nú er mikil áhersla á
hlutabréfin enda hefur
hagvöxtur tekið vel
við sér og áhugaverð
og arðsöm fyrirtæki
boðin til sölu eftir
endurskipulagningu.“
Magnús Örn Guðmundsson er sjóðstjóri blandaðra sjóða Stefnis hf.