Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 99

Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 99
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 99 STEFNIR HF. Góð blanda virkar! Blandaðir fjárfestingasjóðir, eða eignastýringarsjóðir, komu vel út á síðasta ári. Þetta eru sjóðir sem geta fjárfest í skulda­ og hlutabréfum og sérhæfðum fjárfestingum eins og framtaksfjárfestingum (e. Private Equity). TexTi: Hrund HauKsdóTTir Myndir: Geir ólafsson Stefnir hefur rekið slíka sjóði um árabil og er Stefnir­Sam ­ val, sem var stofnaður 1996, án efa þekktastur þeirra. Magnús Örn Guð mundsson er sjóðstjóri bland aðra sjóða Stefnis og að hans sögn hefur eftirspurn auk ­ ist með al al mennra fjár festa eftir góðri blöndu fjárfest ingar ­ kosta í einum sjóði: „Stefnir­Samval náði bestri ávöxt un slíkra sjóða á síðasta ári, eða 21,0%. Árleg nafná vöxt ­ un sjóðsins síð ustu fimm ár er 15,5%, ef miðað er við síðustu áramót. Hræðsla við sjóði á undanhaldi Það má segja að sjóðahug ­ mynda fræð in hafi beðið ákveðið skip brot árið 2008 með hruni hluta bréfa mark að ar ins og um ­ fjöllun um hina svo kölluðu peningamar kaðs sjóði. Sjóðir eru þrátt fyrir þetta prýðileg lausn fyrir sparn að ein staklinga en með sjóða form inu næst áhættu dreifi ng og hagræði í kostn aði og skatta mál um. Með blönduðum sjóð um eru kost ­ irnir svo enn fleiri. Blandaðir sjóðir í sókn Umskipti á hlutabréfamarkað ­ inum hafa verið mjög sterk. Nú er mikil áhersla lögð á hluta bréf enda hef ur hagvöxtur tekið vel við sér og áhugaverð og arð söm fyrirtæki boðin til sölu eftir endur skipu lagn ingu. Þrátt fyrir áföllin fyrir rúm ­ lega fimm árum verður að horfa fram á veginn. Samval kom vel út úr bankahrun inu 2008 en sjóðurinn lækkaði um einungis 0,6% yfir árið. Það má segja að teymisvinnan hjá okkur hafi sannað gildi sitt en staða í hlutabréfum og fyrir tækjaskuldabréfum hafði verið minnkuð verulega á upp ­ gangsárinu 2007 og á árinu 2008, mörgum til undrunar. Strax árið 2009 var svo byrjað aftur að auka vægi hlutabréfa. Næg tækifæri framundan Um síðustu mánaðamót sam ein ­ aði Stefnir tvo sjóði inn í Stefni­ Samval. Sjóðurinn er nú um 5,5 millj arðar og hefur á að skipa um fjögur þúsund hlutdeildar skírt ­ einishöfum, en margir greiða mánaðarlega sparnað í sjóðinn. Hann er án efa einn fjölmennasti fjár fest ingasjóður landsins. Við erum stolt af því hversu trygg ir við skiptavinir okkar hafa verið, en það er ekki síst að þakka öflugu samstarfi við Arion banka sem heldur utan um sölu og þjón ustu. Það er sjálfsagt og eðlilegt að í boði sé kostur fyrir þá sem vilja meiri áhættu með von um hærri ávöxtun. Farsælt sam starf við bank ann hefur bara styrkt heildar vöruframboð til við skipta vinarins, þjónustu og ánægju hans.“ „Nú er mikil áhersla á hlutabréfin enda hefur hagvöxtur tekið vel við sér og áhugaverð og arðsöm fyrirtæki boðin til sölu eftir endurskipulagningu.“ Magnús Örn Guðmundsson er sjóðstjóri blandaðra sjóða Stefnis hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.