Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 100
100 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 VÍB Bylting í fjármálafræðslu Yfir 80 manns höfðu skráð sig á námskeið Opna háskólans í HR og VÍB um fyrstu skref í fjárfesting­ um viku áður en kennsla hófst. Loka þurfti fyrir skráningu þar sem salurinn rúmaði ekki fleiri. Þetta er birtingarmynd byltingar í fjármálafræðslu sem VÍB hefur leitt undanfarin ár. TexTi: Hrund HauKsdóTTir Myndir: Geir ólafsson Árið 2013 sóttu tæplega 3.000 gestir 59 fræðslu ­ við burði á vegum VÍB og yfir 20.000 manns fylgdust með á vefnum. Áhugi almennings á fjármálafræðslu er sífellt að aukast, en hver getur skýr ingin verið? Björn Berg Gunn arsson er deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB: „Við höfum lagt áherslu á að fræðslu efni okkar sé ókeypis og aðgengilegt hverjum sem er, faglegt og umfram allt skemmti legt. Þannig höfum við náð til þeirra sem hafa áhuga á að auka þekk ingu sína en einnig að kveikja áhuga margra, sem er mjög ánægju ­ legt. Eftirspurnin hefur verið framar björtustu vonum.“ Beinar útsendingar Fræðslustarf VÍB hefur verið áber andi á vefnum og útsend ­ ingar frá fundum vakið athygli. „Við viljum að hægt sé að sækja fræðslu okkar hvar og hvenær sem er. Það hafa ekki allir möguleika eða áhuga á að mæta á auglýstum tíma og hefur áhorf á vefnum aukist til muna. Sem dæmi má nefna að á litlu námskeiði í janúar var hús fyllir, um 60 gestir, en um 900 fylgdust með á vefnum. Á fundum um nýskráningar fyrir tækja er svo hægt að spyrja forstjóra og fjármálastjóra spurn inga á Twitter og hefur því verið mjög vel tekið.“ Samstarf VíB og Opna háskólans í Hr Björn segir samstarf VÍB og Opna háskólans í HR um fjármálafræðslu vera viður­ kenn ingu á gæðum fræðslu ­ starfsins en í samstarfi við aðra aðila hefur VÍB náð til margra ólíkra hópa. „Kennarar í grunn­ og framhaldsskólum líta reglulega til okkar með skólahópa og sömuleiðis nemendafélög. Í samstarfi við félög eldriborgara höfum við haldið tugi funda og þá erum við afar stolt af samstarfi okkar við Kauphöllina, Naskar og FKA um aukna fræðslu. Þrátt fyrir tortryggni í garð fjár mála fyrirtækja hefur fræðslu starfi VÍB verið vel tekið. „Það er öllum gagnlegt að geta tekið ábyrgð á sínum eigin fjár málum. Við bjóðum okkar aðstoð með fræðsluefninu. Við kæmumst ekki upp með neina tilgerð eða sölumennsku heldur höfum við unn ið okkur inn þetta góða orðspor með því að tala á mannamáli og leggja okkur fram við að bjóða vönd ­ uðustu fjármálafræðslu lands ­ ins.“ „Við höfum lagt áherslu á að fræðslu efni okkar sé ókeypis og aðgengilegt hverjum sem er, faglegt og um fram allt skemmti ­ legt. Þannig höfum við náð til þeirra sem hafa áhuga á að auka þekk ­ ingu sína en einnig að kveikja áhuga margra, sem er mjög ánægju ­ legt. Eftirspurnin hefur verið framar björtustu vonum.“ Björn Berg Gunnarsson er deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB. fjÁrMÁl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.