Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 108
108 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 fjÁrMÁl Páll Harðarson, forstjóri kauphallarinnar: Meiri áhætta að halda en sleppa 1. Erlendar krónueignir, upp gjör þrotabúa bankanna, verðtrygging, gjaldeyrishöft. Þetta er eins og óleysanlegur hnútur. Hvernig er hægt að höggva á hann? Rauði þráðurinn í öllum að ­ gerð um þarf að vera sá að vekja áhuga á fjárfestingu hér á landi. Stjórnvöld geta leikið lykil hlutverk með markvissri efna hagsstefnu og skýrum, stöðug um leikreglum. Að þessu gefnu er raunsætt markmið að vekja áhuga erlendra fjárfesta á kaup um á þeim hlut í íslensku bönkunum sem nú eru í eigu þrotabúanna. Það myndi skapa skilyrði til að afnema höft in skjótt. Þau verða aldrei afnumin án einhverrar hættu á óstöðu ­ gleika á gjaldeyrismarkaði til skamms tíma, en áhættan af því að viðhalda þeim til lengdar er þó sýnu meiri fyrir lífskjör í landinu. 2. Hvað myndi gerast ef höftin væri afnumin fyrirvaralaust á morgun? Núverandi raungengi krónunnar er sennilega ekki fjarri sanni. Ég dreg þá ályktun af afgangi af viðskiptum Íslands við útlönd. Gengi í útboðum Seðlabankans segir aðra sögu. Það verður hins vegar að hafa í huga að í þeim útboðum er verslað með krónur sem eru háðar takmörkunum sem ekki væru til staðar við afnám hafta. Verðlagning í þeim útboðum endurspeglar því ekki sannvirði „frjálsrar krónu“. Að þessu sögðu er ómögulegt að segja hvað myndi gerast ef höftin yrðu afnumin fyrirvaralaust og reyndar mæli ég ekki með slíkri aðgerð. Það er einn af veikleikum núverandi áætlunar um afnám gjaldeyrishafta að hún veitir litlar upplýsingar um stöðu krónunnar. Aðferðafræði áætlunarinnar virðist um margt handahófskennd. Útboð Seðla bankans beinast að hópi fjármagnseigenda sem að stórum hluta virðist ekkert sérstaklega áhugasamur um að flytja fjármuni sína úr landi á meðan aðrir eru útilokaðir frá þátttöku. Hægt er að ímynda sér at ­ burðarás við fyrirvaralaust afnám hafta þar sem gengi krónunnar gæfi eftir tímabundið. Ef almennt ríkti traust á efnahagsstjórn hér á landi og íslensku efnahagslífi við þau tímamót eru allar líkur á því að fjárfestar sæju veruleg tækifæri í því að flytja fjármuni til landsins á vildarkjörum og gengið jafnaði sig fljótt. Aðaláhersla stjórnvalda á því að miðast að því að auka traust á íslensku efnahagslífi og fjárfestingarumhverfi. Afnám gjaldeyrishaftanna? Páll Harðarson. TexTi oG uMsjón: Gísli KrisTjánsson 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.