Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 120

Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 120
120 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 RAdISSON BLU HÓTEL SAGA Nýjar áherslur fyrir fundi Hótel Saga er með nýjar áherslur fyrir fundi sem kallast „Experience Meetings“ en þar er öll umgjörð til þess fallin að fundurinn verði eins árangursríkur og mögulegt er. TexTi: Hrund HauKsdóTTir Myndir: Geir ólafsson Að sögn Valgerðar Óm ars­dóttur skipar mat urinn stóran sess í „Experience Meet ­ ings“ en unnið er með „Brain Food“­hug takið þar sem ein ­ göngu er notast við ferskt og gott hráefni í hæsta gæðaflokki: „Við leitumst við að nota aðal lega hráefni sem framleitt er í næsta nágrenni. Þetta er fjöl breytt fæða, með lágu fitu­ og sykurinnihaldi og allt yfir farið af næringarfræðingi. Fisk ur, gróft korn, ávextir og grænmeti er haft í réttum hlut ­ föllum til þess að stuðla að stöð ugum blóðsykri og minnka streitu, sem hefur jákvæð áhrif á fundargesti og um leið ár ­ angur fundarins. Það eru hæg heima tökin við að nálgast hráefnið hér á landi og ekki síst í Bændahöllinni á Hótel Sögu. Þjónustan skipar einnig gríðar lega stóran sess, ekki ein göngu meðan á fundinum stend ur heldur frá því að fyrstu upplýsinga er leitað. Bók unar ­ deildin hefur farið í gegn um mikla þjálfun til að aðstoða fundar skipuleggjendur við að fá sem mest út úr sínum fundum. Arne jacobsen-andinn í fundarsölum Radisson Blu Hótel Saga býður upp á vel búna ráðstefnu­ og fundarsali sem henta jafnt fyrir stóra sem smáa viðburði. Þar er m.a. að finna húsgögn eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, s.s. Oxford­stólana og hinn fræga stól Svaninn, sem upphaflega var hannaður fyrir Radisson Blu Royal­hó tel­ ið í Kaupmannahöfn. Allir eru salirnir búnir besta fáan lega tækjakosti, s.s. skjá vörpum, þráðlausu neti og streymi bún ­ aði, því á allt að ganga snurðu ­ laust fyrir sig. Við sjáum um að allt sé eins og best hentar hverju sinni. Sérhæft starfsfólk Sérhæft starfsfólk í ráðstefnu ­ deild leggur metnað sinn í að veita gestum úrvalsþjónustu og veitingar við hæfi. Tekið er á móti ráðstefnuhöldurum áður en sjálf ráðstefnan hefst, farið yfir allar óskir og séð til þess að allt standist upp á punkt og prik. Lykilorðin í þjónustunni eru fagmennska og sveigjanleiki. Allt sem þarf er eitt símtal til okkar og við finnum hvað hentar hverju sinni.“ „Radisson Blu Hótel Saga býður upp á vel búna ráðstefnu­ og fundarsali sem henta jafnt fyrir stóra sem smáa viðburði.“ Valgerður ómarsdóttir, sölu­ og markaðsstjóri Radisson Blu Hótels Sögu. rÁðSTEfNur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.