Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 127

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 127
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 127 „Helsti markhópur hó telsins er ráðstefnu­ og hvataferðahópar enda öll aðstaða til fyrirmyndar.“ Starfsmenn ráðstefnudeildar búa yfir mikilli reynslu og taka vel á móti gestum. veitinga og upplifað húsið hver á sinn hátt. Viðburða­ og ferðaþjónustu ­ fyrirtæki hafa tekið þessum nýj ­ ungum fagnandi og í lok mars er einmitt um fimmtán hundruð manna árshátíð skipulögð í húsinu. Hilton Reykja vík Nor­ dica leggur mikla áherslu á að vanda til verka og bjóða ætíð fyrsta flokks þjónustu í mat og drykk auk þess að fylgjast vel með nýj ungum, hvort sem um er að ræða aðstöðu, tæknibúnað eða nýjar stefnur og strauma í matar gerð. Metnaður í matargerð Vox Restaurant hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn helsti veitingastaður borg arinnar og er þekktur fyrir metnað í matar ­ gerð og einstak lega vandaða þjón ustu. Matreiðslu menn VOX sérhæfa sig í skandinavískri matar gerð þar sem sérstök áhersla er á ferskt hráefni sem tekur breyt ingum með tilliti til árstíða og er helst afgreitt beint frá bónda. Veislusalir hótelsins nýtast vel til funda og viðburða fyrir innlendan markað en ekki síður til að þjónusta erlenda hópa við ýmis tilefni. Helsti markhópur hótels ins er ráðstefnu­ og hvata ­ ferðahópar enda öll að staða til fyrirmyndar. Það er mikil aukn ­ ing hjá okkur, líkt og öðr um ferða þjónustuaðilum, og gert ráð fyrir áframhaldandi aukn ingu á næstu árum. fagskipuleggjendur og ferðamenn Ferðaþjónusta á Íslandi hefur verið í mikilli sókn og samhliða almennum vexti greinarinnar hefur komum ráðstefnu­ og hvataferðahópa til landsins fjölgað mjög. Hilton Reykjavík Nordica sækir viðskipti sín að mestu í gegnum alþjóðlegar ferðasýningar, auk þess sem fjölmargir hópar koma í gegnum gott samstarf við fag ­ skipuleggjendur, jafnt á Íslandi sem erlenda aðila. Ferða menn sem koma í þessum erinda ­ gjörð um, þ.e. að sækja ráðstefnu eða sem hluti af hvataferð, eru gríðarlega dýr mætir enda greiða þeir í fæst um tilfellum fyrir ferðir, gistingu og afþreyingu úr eigin vasa og hafa því oft meira á milli handanna til þess að eyða í versl unum og veitingahúsum en hinn hefðbundni ferða maður. Í janúar síðastliðnum fengum við stóran hóp sem dvaldi hjá okkur í fjórar nætur. Þessi hópur er gott dæmi um hóp sem kemur utan háannar og skilur mikið eftir sig í íslensku hagkerfi, eða um áttatíu millj ­ ónir fyrir utan einkaneyslu. Það fer því ekki á milli mála að það er mikilvægt að efla Reykjavík sem áfangastað fyrir þessa hópa. Við leggjum mikið upp úr því að efla styrkleika okkar sem fyrsta flokks ráðstefnuhótel og leikur þar aðstaða jafnt sem staðsetning lykilhlutverk. Við erum miðsvæðis í borginni þar sem meðal annars er gott aðgengi fyrir rútur og aðra þjónustu sem tengist hópum almennt. Hjá okkur geta hópar í raun fengið alla þá þjónustu sem tengist dvöl þeirra á land ­ inu; gistingu, ráðstefnusali, veitingar, glæsilega veislusali fyrir hátíðarkvöldverði auk þess sem hópar nýta í auknum mæli veitingar frá VOX með í dagsferðir og svo framvegis. Hilton-viðurkenningin Frekari breytingar eru í far ­ vatninu á hótelinu sem aftur miða að því að fjölga afþreying­ ar möguleikum innanhúss og auka enn á upplifun gesta. Ísland er heillandi áfanga ­ staður fyrir margra hluta sakir og hingað er margt að sækja. Við stöndumst mjög vel alþjóðlegan saman burð bæði með tilliti til aðstöðu, tæknimála og að sjálf sögðu gæða veitinga. Að auki eru fjölbreyttir afþreyingar mögu ­ leik ar í boði hér á landi jafnt sumar, vetur, vor og haust. Mark aðsstarf og ­sókn hefur skilað sínu auk þess sem hótelið nýtur viðurkenningar sem hluti af Hilton­vörumerkinu, sem er þekkt um allan heim og jafnframt ávísun á gæði og þægindi.“ Samtals eru ellefu ráðstefnu­ og fundarsalir á Hilton Reykjavík Nor­ dica sem nýtast fyrir ráðstefnur og viðburði af öllum stærðargráðum. Á jarðhæð Hilton Reykjavík Nordica er nýtt og stórglæsilegt rými sem hentar fyrir hvers kyns viðburði og uppákomur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.