Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 134

Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 134
134 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Búa til nýjar upplifanir PRACTICAL M arín Magnúsdóttir, eigandi og stjórn ar formaður fyrir tækisins, stund aði nám í viðskiptafræði við Queensland University of Technology (QUT) í Ástralíu og sérhæfði sig í mann auðs stjórn ­ un og markaðs­ og almanna ­ tengslum. „Ég vann í byrjun aðallega fyrir íslensk fyrirtæki en ákvað fljótlega að sækja um ferða ­ skrifstofuleyfi þar sem erl end fyrir tæki fóru fljótt að banka á dyrnar hjá okkur með það fyrir augum að við skipu legð um ógleymanlega ferð fyrir hóp ­ inn þeirra hér á Íslandi. Eftir hrun fór mikill fókus á erlend an markað, enda ótrúleg tækifæri fyrir fyrirtæki eins og okkar á hvataferða­ og viðburða mark ­ aðnum. Það eru til frábærar ferðaskrifstofur hér á Íslandi sem sérhæfa sig í að hanna ferðir fyrir hópa en engar þeirra eru fyrir ­ tækjamiðaðar eins og Practical en þar liggur sérstaða fyrirtækisins.“ Níu starfsmenn eru í fullu starfi hjá Practical fyrir utan tugi verk ­ taka sem koma inn í verkefni eftir þörfum. Ferðatímaritið The Mice Report valdi Practical í fyrra sem besta þjónustuaðilann í flokkn um Best DMC eða besti ferðaskipu ­ leggjandinn á Íslandi en áskrif ­ endur og lesendur blaðsins sendu tilnefningar. Þá hlaut Practical árið 2009 SITE Crystal­verðlaun í flokki framúrskarandi hvataferða. Punkturinn yfir i-ið Marín segir að hvataferðir erlendra fyrirtækja séu oft hálf ­ gerðar verðlaunaferðir og dvelur fólk yfirleitt á Íslandi í tvo til fimm daga í slíkum ferðum. „Þá er verið að funda og það er kannski lítil ráðstefna einhvern daginn en oft er markmiðið líka að gera vel við starfsmenn. Þetta eru oft hálfgerðar verðlaunaferðir þar sem er kannski verið að verðlauna söluhæsta söluteymið eða að það er búið að vera hvata kerfi í gangi og verðlaunin eru Íslandsferð. Þá komum við að því að skipuleggja allt frá byrjun. Við lítum svo á að hver hópur sé sérstakur en hver hópur kappkostar að upplifa eitthvað nýtt og Ísland fyrir það fyrsta er engu líkt; veðrið hér, myrkrið … við eigum að selja þetta. Ég hef oft sagt að það eigi ekki að vera myndir af bláum himni og stelpu í sumarkjól framan á ferða ­ bækl ingum íslenskra fyrirtækja; við eigum að selja rokið og rigninguna. Það er raun hæft og þá veldur veðrið fólki ekki von ­ brigðum.“ Marín segir að það sem ein ­ kenni Practical sé að starfs menn búi til nýjar upplifanir fyrir hvern hóp. „Það er ekki hægt að panta hjá okkur ákveðna ferð eða við ­ burð heldur snýst þetta um að krydda ferðirnar. Það er okkar að búa til nýjar upplifanir í kringum vinsælustu ferðamannastaðina og skipuleggja ferð sem er ekki hægt að panta í bæklingi. Það er rauður punktur yfir i­inu í lógói fyrirtækisins, Practical, og við leggjum áherslu á að setja punktinn yfir i­ið og koma fólki skemmtilega á óvart.“ Alvöruiðngrein Marín segir að fólk sem kemur hingað í hvataferðir leggi áherslu á góð hótel og að stutt sé á þá staði þar sem hátíðarkvöldverðir eru haldnir. „Ég held að það sé hluti af samkeppnisforskoti Hörpu að það eru ekki margar ráðstefnu­ og viðburðahallir í miðbæ borga. Oftar en ekki eru þessar hallir fyrir utan miðbæinn og það tekur tíma að fara á milli í rútum. Það ætti að leggja áherslu á þetta þegar Íslendingar keppa við aðra áfangastaði en allt þetta skiptir miklu máli.“ Hún segir jafnframt að þjón­ ustustigið á veitingastöðum og gæði matar séu lykilatriði. „Þessir hópar fara á hverju ári í svona ferðir og það fréttist hvers konar Practical er viðburða­ og ferðaþjónustufyrirtæki sem leggur áherslu á að þjónusta fyrirtæki og félagasamtök. Practical sérhæfir sig í skipulagningu hvataferða, hópeflis, starfsdaga og ýmissa annarra viðburða. Fyrirtækið leggur sífellt meiri áherslu á að fá erlenda hópa hingað til lands. TexTi: svava jónsdóTTir / Myndir: Geir ólafsson o.fl. Marín Magnúsdóttir, eigandi og stjórn ar formaður Practicals. rÁðSTEfNur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.