Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 138

Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 138
138 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Undirbúningurinn stóð í um ár 100 ÁRA AFMæLISHÁTÍÐ EIMSKIPS: H aldið var upp á 100 afmæli Eim skips í vet ur og segir Ólafur Hand upplý singafulltrúi, sem sá um skipulagningu afmælis há ­ tíðar innar, að byrjað hafi verið snemma á síðasta ári að huga að undir búningi. „Við erum vön að skipuleggja móttökur og viðburði í sambandi við sýningar sem starfsfólk Eim ­ skipafélagsins sækir erlendis en þetta er stærsti viðburður sem við höfum komið að. Við höfðum þó í rauninni ágætisgrunn til að byggja á.“ Ólafur segir að þegar byrjað er að skipuleggja viðburði þurfi alltaf að athuga hverja þarf að hafa sam band við vegna við komandi verkefnis, hverjir gestirnir eigi að vera, hvaða starfs menn þurfi að koma að viðburðinum auk þess sem þörf er á utanaðkomandi aðstoð. „Við skilgreindum markhóp ­ inn, sem í þessu tilfelli voru við skiptavinirnir og starfs menn ­ irnir. Um tvö kvöld var að ræða. Við skiptavinir félagsins mættu fyrra kvöldið en starfsmenn það síðara en þá var um að ræða okkar árlegu árshátíð.“ Ákveðið var að boðið yrði upp á tónleika og kynningu á fé laginu. Hópur stafsfólks Eim skips sá síð an um að velja tónlistarmenn í samvinnu við umboðs skrif ­ stof una Prime en það voru m.a. Bubbi, KK og Björgvin Halldórsson sem skemmtu gest um. Þá var haft samand við starfs fólk hjá Hörpu þar sem hátíðin var haldin í Eld borg og sáu matreiðslumenn hússins um veitingarnar sem saman stóðu af fjöl breyttum pinna mat. „Það var frábært að vinna með starfsfólki bæði Prime og Hörpu.“ Aug lýsingastofan Janúar var fengin til að hanna boðsmiða og skapa vissa ímynd og upplifun kvöldin tvö. „Ákveðið var að taka tónleik ­ ana upp og fengum við True North til að skipuleggja það ásamt því að koma upp lýsingu og hljóði.“ Af mælishátíðin þótti takast mjög vel og mættu um 1.150 manns hvort kvöldið. „Það sem ég lærði mest af þessu er hvað það er mikið af hæfi leikaríku fólki á Íslandi – hér eru frábærir matreiðslumenn, tón listar fólk og skipuleggjendur að ráð stefnum eins og til dæmis starfs fólk Hörpu. Ég lærði að treysta þessu fagfólki fyrir því að hlut irnir yrðu í lagi.“ Afmælistónleikar Eimskips þóttu takast einstaklega vel og allt skipulag þaulhugsað. „Það sem ég lærði mest af þessu er hvað það er mikið af hæfileikaríku fólki á Íslandi – hér eru frábærir matreiðslu­ menn, tónlistarfólk og skipuleggjendur að ráð stefnum.“ rÁðSTEfNur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.