Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 145

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 145
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 145 B yltingin sem orðið hefur í fjarskiptum og miðlun undan­ farin misseri kallar á nýja nálgun í markaðsmálum og hvernig við komum vörumerki Símans og þjónustunni á framfæri,“ segir Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, forstöðumaður markaðssviðs Símans. „Áherslan á að auglýsa í sjónvarpi og prentmiðlum hefur minnkað en netið og sam félags ­ miðlar skipa stöðugt stærri sess. Í gegnum samfélags ­ miðl ana náum við til skilgreinds mark hóps en á móti kemur að áreitið á neytendur er almennt miklu meira nú en áður þannig að nálgunin þarf að vera ný eða afgerandi til að ná í gegn.“ Hún segir starfið felast í að markaðssetja þær vörur og þjónustu sem Síminn hefur upp á að bjóða og styrkja og styðja við vörumerki fyrirtækisins. „Markaðssérfræðingar og grafískir hönnuðir vinna á svið ­ inu. Við gerum talsvert af mark ­ aðsefni hér innanhúss en erum líka í miklu samstarfi við sam­ starfsaðila í hugmyndavinnu, framleiðsu, markaðsrannsókum og miðlun.“ Kristbjörg Edda hóf störf sem vörustjóri hjá Össuri árið 2000 en þá var hún nýútskrifuð með meistarapróf í stjórnun og stefnu ­ mótun. Hún vann næstu ár á Íslandi, í Hollandi og Banda­ ríkjunum. „Ég gegndi ýmsum stjórnunar ­ störfum tengdum vöru þróun, vörustjórnun og markaðs málum og síðast var ég framkvæmda ­ stjóri vöru­ og markaðssviðs fyrir stoðtæki.“ Hún var m.a. fram kvæmdastjóri markaðs­ sviðs fyrir Evrópu, Mið­Austur ­ lönd og Afríku. Starfsins vegna var hún erlendis í um hundrað daga á ári í nokkur ár og ákvað að breyta til í fyrra til að geta verið meira með fjölskyldu og vin um. „Það sem er líkt með Símanum og Össuri er að bæði fyrirtækin eru í fararbroddi í tækninýjung­ um; Össur á sviði stoðtækja en Síminn á sviði fjarskipta á Ísl­ andi. Tæknin gerir starfið spenn­ andi, heldur öllum á tánum og hlutirnir hreyfast hratt í öllum skilningi. Sem dæmi um leiðandi tækninýjungar er tengingin við Spotify, sem hefur breytt því hvernig fólk nýtur tónlistar, og einnig Sjónvarps Símans­appið sem gerir fólki kleift að horfa á sjónvarp í snjalltækjunum hvar og hvenær sem er.“ Kristbjörg Edda er gift Sebast­ ian Peters, sem er í doktorsnámi í skipulagsverkfræði. Þau eiga tvö börn; Emil, sextán ára, og Kötlu Ýri, þrettán ára. Áhugamálin eru nokkur þótt hún hafi ekki haft mikinn tíma til að sinna þeim undanfarin ár þar sem hún var svo mikið erlendis. „Ég hef sinnt ráðgjöf fyrir frum ­ kvöðla í vöruþróunarferlum og vörustjórnun og segja má að það sé helsta áhugamál mitt þar sem ég sinni því sem slíku. Þá hef ég gaman af hvers konar útiveru svo sem fjallgöngu. Ég er í nokkrum gönguhópum sem skipuleggja sig á Facebook og ég reyni að komast á fjöll þegar ég get. Svo fer ég á skíði og hestbak þegar tækifæri gefst.“ Kristbjörg Edda segist annars sækja stöðugt í nýjar áskoranir. „Næsta frí verður nokkurra daga námskeið í jóga og hug ­ leiðslu – það verður áskorun. Þá var ég ráðstefnustjóri á IMARK­ deginum í febrúar. Ég hafði ekki tekið þátt í starfsemi IMARK áður þar sem ég hef ekki starf­ að á íslenskum markaði en það var skemmtilegt að kynnast því. Þá mun ég kenna vörustjórnun hjá Endurmenntun Háskóla Íslands ásamt góðu fólki.“ Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir – forstöðumaður markaðssviðs Símans „Næsta frí verður nokkurra daga námskeið í jóga og hug leiðslu – það verður áskorun. Þá var ég ráðstefnustjóri á IMARK-deginum í febrúar.“ Nafn: Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir. Fæðingarstaður: Reykjavík, 5. janúar 1973. Foreldrar: Hjördís Jóhanna Hjalta­ dóttir og Jóhann Ólafsson. Maki: Sebastian Peters. Börn: Emil, sextán ára, og Katla Ýr, þrettán ára. Menntun: Meistarapróf í stjórnun og stefnumótun frá HÍ og Háskólanum í Árósum og BA­gráða í hagfræði og mannfræði frá HÍ. Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, forstöðumaður markaðssviðs Símans. TexTi: svava jónsdóTTir Mynd: Geir ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.