Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 7
XVIII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA FYLGIRIT 57 Önnur hæð 17.00-18.00 Veggspjaldakynning, samtímis í Norðursal og Suðursal. Leiðsögumenn stýra kynningu Norðursalur: V 31-38 Suðursalur: V 39-45 Önnur hæð, aðalsalur 19.30 Hátíðarkvöldverður. Skemmtidagskrá þar sem Dr. Blood og Vömpurnar kitla bragðlauka og dansfætur. Dr. Blood og Vömpurnar Páll Torfi Önundarson, dr. Blood sjálfur á gítar Eyþór Gunnarsson, vampapíanisti Óskar Guðjónsson, vampasax Tómas R. Einarsson, vampabassi Matthías Már Davíðsson Hemstock, vampaslagverk Jóhanna V. Þórhallsdóttir, vampadís Laugardagur 7. júní Kl. 12.00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda. Rúta frá Hótel Selfossi. Draugaferð um Flóann og fjörur með Þór Vigfússyni sagnaþuli. Léttar veitingar á leiðinni. Ferðin mun taka um tvo tíma. Skráning nauðsynleg! Sunnudagur 8. júní Bíósalur, kjallara 10.15-11.15 KASTLJÓSI BEINT AÐ LIFRARLÆKNINGUM Global challenges in liver disease and the evolution of hepatology as a specialty Prófessor Roger Williams, CBE, The Institute of Hepatology, Royal Free and University College Medical School, London 11.50-12.05 12.05-12.20 12.20-12.35 11.15-11.30 Kaffi 11.30- 13.00 11.30- 11.35 11.35-11.50 MÁLÞING UM STÖÐU OG FRAMTIÐ ALMENNRA LYFLÆKNINGA í REYKJAVÍK OG Á LANDSBYGGÐINNI Upphafsorð Almennar lyflækningar í umhverfi sérhæfðra lækninga Helga Hansdóttir, Landspítala 12.35-13.00 13.00-13.10 Uppbygging almennra lyflækninga á litlu sjúkrahúsi í nálægð við Reykjavík. Hvert ber að stefna? Sigurður Árnason, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Almennar lyflækningar á landsbyggðarsjúkrahúsi - styrkleikar og veikleikar í Ijósi reynslunnar af Akranesi Jón AtliÁrnason, Sjúkrahúsinu á Akranesi Almennar lyflækningar á sjúkrahúsi fjarri höfuðborgarsvæðinu Björn Magnússon, Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað Pallborðsumræður Fundarstjóri: Runólfur Pálsson Afhending verðlauna: Besta erindi/veggspjald unglæknis Besta erindi/veggspjald læknanema Þingslit LÆKNAblaöið 2008/94 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.