Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Side 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Side 11
XVIII. ÞING FELAGS ISLENSKRA LYFLÆKNA FYLGIRIT 57 Bíósalur, kjallara Erindi E 21-29 Kl. 11.00-12.30 E 21 11.00 E 22 11.10 E 23 11.20 E 24 11.30 E 25 11.40 E 26 11.50 E 27 12.00 E 28 12.10 E 29 12.20 Cushingssjúkdómur á íslandi í fimmtíu ár Steinunn Arnardóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir Hin mörgu andlit geislagerlabólgu. Niðurstaða afturvirkrar rannsóknar á íslandi 1984-2007 Eyrún Baldursdóttir, Lárus Jónasson, Magnús Gottfreðsson Sýklalyfið azitrómýcín ver Iungnaþekju gegn Pseudomonas aeruginosa sýkingu óháð bakteríudrepandi virkni Skarphéðinn Halldórsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Gottfreðsson, Ólafur Baldursson Styrkur ómega-3 fjölómettaðra fitusýra í blóði og tíðni gáttatifs eftir opna hjartaskurðaðgerð Ragnhildur Heiðarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Davíð O. Arnar, Bjarni Torfason, Runólfur Pálsson, Viðar Örn Eðvarðsson, Gizur Gottskálksson, Guðrún V. Skúladóttir Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á íslandi Steinn Steingrímsson, Tómas Guðbjartsson, Karl G. Kristinsson, Magnús Gottfreðsson Klínísk og sameindafræðileg faraldsfræði meticillín ónæmra Staphylococcus atireus (MÓSA) á íslandi árin 2000-2007 Barbara Holzknecht, Ólafur Guðlaugsson, Hjördís Harðardóttir, Gunnsteinn Haraldsson, Karl G. Kristinsson Tjáning Sprouty próteina í greinóttri formgerð brjóstkirtils Valgarður Sigurðsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon Hlutverk protein týrósín fosfatasa 1B (PTPIB) í brjóstastofnfrumulínunni D492 Bylgja Hilmarsdóttir, Katrín Ósk Guðmundsdóttir, Ragnar Pálsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon Slímseigjusjúkdómur á íslandi: tíðni, einkenni og meðferð Brynja Jónsdóttir, Hörður Bergsteinsson, Ólafur Baldursson Önnur hæð. Veggspjaldakynningar samtímis í Norðursal og Suðursal leiðsögumenn stýra kynningum Norðursalur Veggspjöld V 31-38 Kl. 17.00-18.00 V 31 Æðaþelsfrumur örva vöxt og sérhæfingu brjóstaþekjufrumna í þrívíðri frumuræktun Sævar Ingþórsson, Valgarður Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson V 32 Vefjaræktun berkjufrumna í þrívíðu umhverfi er háð samskiptum við æðaþel ívar Þór Axelsson, Ólafur Baldursson, Tómas Guðbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson V 33 Tjáning Sprouty próteina í lungnaþekjufrumulínunni VA10 Ari Jón Arason, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V 34 Hætta á þunglyndiseinkennum er ekki aukin meðal þeirra sem fengið hafa heilahimnubólgu Martina Vigdís Nardini, Ingi Karl Reynisson, Hafrún Kristjánsdóttir, Ragnar Freyr Ingvarsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson V 35 Taugatrefjaæxli af tegund 1 og heila- og mænusigg. Sjúkratilfelli Steinunn Þórðardóttir, María Guðlaug Hrafnsdóttir, Albert Páll Sigurðsson, Ólafur Kjartansson V 36 Faraldsfræði sýkinga af völdum streptókokka af flokki B - Streptococcus agalactiae - á íslandi árin 1975-2007 Helga Erlendsdóttir, Erla Soffía Bjömsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson V 37 Langvinn lungnateppa hjá þeim sem ekki reykja Gunnar Guðmundsson, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason fyrir alþjóðlega BOLD rannsóknarhópinn V 38 Skert fráblástursgeta og bólguboðefni (CRP og IL-6) Sigurður James Þorleifsson, Ólöf Bima Margrétardóttir, Gunnar Guðmundsson, ísleifur Ólafsson, Bryndís Benediktsdóttir, Christer Janson, Þórarinn Gíslason LÆKNAblaðið 2008/94 1 1

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.