Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 49
Styttur sérlyfjaskrártexti AVAMYS 27,5 mikrógrömm / úöaskammt, nefúói, dreifa Ábendingar: Fullorðnir, unglingar (12 ára og eldri) og böm (6-11 ára): Avamys er ætlaö til meöferöar viö einkennum ofnæmiskvefs. Skammtar og lyfjagjöf: Flútikasónfúróat-nefúöi er eingöngu ti notkunar í nef. Fullorónir og unglingar (12 ára og eldri): Ráólagóur upphafsskammtur er tveir úóaskammtar (27,5 mikrógrömm af flútikasónfúróati í hverjum úöaskammti) í hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 110 mikrógrömm). Þegar fullnasgjandi stjóm á einkennum hefur náöst gæti minni skammtur, einn úðaskammtur i hvora nös, nægt til viöhaldsmeðferöar. Böm (6 til 11 ára): Ráölagöur upphafsskammtur er einn úðaskammtur i hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 55 míkrógrömm). Sjúklingar sem sýna ekki fullnægjandi svörun við einum úðaskammti í hvora nös einu sinni á dag geta notaó tvo úöaskammta í hvora nös einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi stjóm á einkennum hefur náöst er mælt með því að minnka skammtinn niöur í einn úöaskammt í hvora nös, einu sinni á dag. Böm yngri en 6 ára: Takmörkuö reynsla er af notkun lyfins hjá bömum yngrí en 6 ára. Aldraðir sjúklingar, sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi, sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aölögun skammta hjá þessum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna í Avamys. Sérstök varnaðarorð og varúöarreglur við notkun: Flútíkasónfúróat umbrotnar verulega í fyrstu umferö um lifur, því er líklegt aö almenn útsetning fyrir flútikasónfúróati, gefnu um nef, sé aukin hjá sjúklingum með atvarlegan lifrarsjúkdóm. Samhliöa gjöf ritónavírs er ekki ráöiógö. Áhrif á líkamann í heikd geta komiö fram vegna notkunar barkstera i nef, sérstaklega vegna stórra skammta sem ávísaö er til langs tíma. Greint hefur veriö frá vaxtarskeróingu hjá bömum sem fá barkstera í nef í skráöum skömmtum. Mælt er meö því aö reglulega sé fytgst með hæö bama sem fá langvarandi meóferó meö barksterum í nef. Milliverkanir við önnur lyf og aörar milliverkanir: Brotthvarf flútíkasónfúróats gerist hratt meö verulegum umbrotum í fyrstu umferö um lifur, fyrir tilstilli cýtókróm P450 3A4. Meðganga og brjóstagjöf: Engar fullnægjandi niöurstööur liggja fyrir varöandi notkun flútíkasónfúróats hjá þunguöum konum. Flútíkasónfúróat skal aöeins nota á meögöngu ef ávinningur fyrir móöurina er meirí en möguleg áhætta fyrir fóstriö eóa barniö. Ekki er vitaö hvort flútíkasónfúróat skilst út í brjóstamjólk hjá konum. Hjá konum meö bam á brjósti ætti gjöf flútíkasónfúróats einungis að koma til greina ef væntanlegt gagn fyrir móöurina er meira en hugsanleg áhætta fyrir bamiö. Aukaverkanir: úndunarfæri, brjósthol og miómæti Mjög algengar: Blóönasir. Algengar Sáramyndun í nefi. Nánari upplýsingar www.seriyQaskra.is Pakkningastæróir og veró 01.01.08: Avamys 27,5 pg, 120 úöaskammtar veró kr. 1998. Fulltrúi markaösleyfishafa: GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 14,105 Reykjavík. Heimildir 1. FokkensWJ.JogiR.ReinartzSetal.Onœdailyfluticasonefuroate nasal spray is effectrve in seasonal allergic rhinitis caused by grass pollen. Allergy 2007; 62:1078-1084. 2. Martn BG Ratner PH, Hampel FC et al. Opömal dose selectjon of fluticascne furoate nasal spray for the treatment of seasonal alergic rhinitis in adiits and adolescents. Alergy Asthma Proc 2007; 28(2): 216- 225. 3. Kaiser HB, Naderio RM, Given J et al. Fluticasone furoate nasal spray: a singie treatment optxxi for the symptoms of seasonal allergic rhinitis. J Allergy Clin Immunol 2007; 119(6): 1430-1437. 4. Ratner P, Andrews C, van Bavel J et al. Onœ-daily fluticasone furoate* nasal spray (FF) effectively treats ocular symptoms of seasonal allergic rhinitis (SAR) caused by mountain cedar pollen.*USAN approved name. J Allergy Clin Immunol 2007; 119(Supp1):S231. 5. Avamys SPC. 6. Berger WE, Godfrey JW, Slater AL. Intranasal corticosteroids: the development of a drug delivery device for fluticasone furoate as a potential step toward improved compliance. Exper Opin. Drug Deliv. 2007; 4(6): 689-701. 7. Berger W, Godfrey JW, Grant AC et al. Fluticasone furoate (FF) nasal spray - development of a next-generatxxi delivery system for allergic rhinitis. J ABergy Clin Immunol 2007; 119(1 Suppl): S231. 8. Godfrey JW, Grant AC, Slater AL. Fluticasone furoate (FF) nasal spray - ergonomic considerations for a next generation delivery system. JAIIergy Clin Immunol 2007; 119(1 Suppl): S230. Date of preparation: October 2007 AL/07/102 Valpress - valsartan 80 og 7 60 mg Valpress 40,80 og 160 mg filmuhúðaöar töflur. Virk innihaldsefni og styrkleikar: Hver tafla inniheldur valsartan 40,80 eöa 160 mg. Ábendingar: Eingöngu 80 og 160 ma: Háþrýstingur. Meöferð við frumkomnum háþrvstingi. Allir stvrkleikar; Til meðferðar hjá sjúklingum í klínísku jafnvægi sem eru með hjartabilun með einkennum eða einkenna- lausa slagbilsvanstarfsemi vinstri slegils eftir nýlegt hjartadrep. Meðferð viö hjartabilun með einkennum, þegar ekki er unnt að nota ACE-hemla, eða sem viðbótarmeðferö viö meðferð meö ACE-hemlum þegar ekki er unnt að nota beta-blokka. Skammtar og lyfjagjöf: Eingönau 80 og 160 mg: Hdþrýstingur. Ráðlagður skammtur er 80 mg 1 sinni á sólarhring. Ef ekki næst nægilega góð stjórn á blóðþrýstingi, má auka skammtinn í 160 mg. Valpress má nota með öðrum blóðþrýstingslækkandi lyQum. Samhliða notkun þvagræsilyQa lækkar blóðþrýstinginn enn frekar hjá þessum sjúklingum. Allir styrkleikar: Nýlegt hjartadrep: Hjá sjúklingum í klínísku jafnvægi má hefja meðferð strax 12 klst. eftir hjartadrep. (kjölfar upphafsskammts sem er 20 mg 2svar á sólarhring, skal auka skammtinn smám saman í 40,80 og 160 mg 2svar á sólarhring, á næstu vikum. Markmiðið er að ná hámarksskammti sem er 160 mg 2svar á sólarhring. Almennt er mælt með því að sjúklingar hafi náð 80 mg skammti 2svar á sólarhring 2 vikum eftir að meðferö hófst og að hámarksskammtur hafi náöst eftir 3 mánuði. Komi fram lágþrýstingur með einkennum eða skert nýrnastarfsemi skal íhuga hvort minnka eigi skammtinn. Nota má valsartan handa sjúklingum sem fá aðra lyfjameðferð í kjölfar hjartadreps. Ekki er mælt með samhliða notkun ACE-hemla. Mat á sjúklingum sem fengið hafa hjartadrep ætti ávallt að fela i sér mat á nýrnastarfsemi. Hjartabilun: Ráðlagður upphafsskammtur er 40 mg 2svar á sólarhring. Með a.m.k. 2 vikna millibili skal auka skammtinn í 80 og 160 mg 2svar á sólarhring eða þar til hæsta skammti er náð. íhuga skal að minnka skammt þvagræsilyfs ef það er notað samhliða. Hámarksskammtur í klinískum rannsóknum er 320 mg, skipt í 2 skammta á sólarhring. Nota má valsartan samhliöa annarri meðferð viö hjartabilun. Ekki er þó mælt meö samhliða notkun meö ACE-hemli og beta-blokka. Mat á sjúklingum með hjartabilun ætti ávallt að fela í sér mat á nýrnastarfsemi. Lyfið má taka óháð máltiðum og taka ætti töflurnar inn með vökva. Ekki þarf að aðlaga skammta handa sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Hjá sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta lifrarstarfsemi, án gallteppu, á skammtur valsartans ekki að fara yfir 80 mg. Nota má sama skammt handa eldri jafnt sem yngri sjúklingum. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun valsartan viö notkun hjá börnum og unglingum (<18 ára). Því er ekki mælt með notkun lyfsins. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum. Alvarlega skert lifrarstarfsemi, gallskorpulifur og gallteppa. Alvarlega skert nýrnastarfsemi (úthreinsun kreatinins <10 ml/mín.) og sjúklingar í skilun. Meðganga og brjóstagjöf. Varúð: Gæta skal varúöar við samhliða notkun kalíumuppbótar, kalíumsparandi þvagræsilyfja, saltuppbótar sem inniheldur kalíum eða annarra ly^a sem geta aukið þéttni kalíums og gera skal tíöar mælingará kalíum. Hjá sjúklingum meö alvarlegan natríumskort og/eöa alvarlega minnkað blóðrúmmál, t.d. þeim sem fá stóra skammta af þvagræsilyfjum, getur í mjög sjaldgæfum tilvikum komiö fram lágþrýstingur með einkennum eftir að meðferð með valsartan hefst. Leiðrétta skal natríumskort og/eða minnkað blóðrúmmál áður en meðferð með valsartan hefst. Hjá sjúklingum með nýrnaslagæðarþrengsli báðum megin og hjá sjúklingum sem eru með eitt nýra og nýrnaslagæðarþrengsli, hefur ekki veriö sýnt fram á öryggi valsartan. Vegna þess aö önnur lyf sem hafa áhrif á renin-angiotensin-aldosteronkerfið (RAAS) geta aukið þvagefni í blóði og kreatinin í sermi hjá sjúklingum með nýrna- slagæðarþrengsli öðrum megin, er mælt með eftirliti til öryggis. Enn sem komið er liggur ekki fyrir nein reynsla af öryggi viö notkun valsartan handa sjúklingum sem nýlega hafa gengist undir nýrnaígræðslu. Ekki ætti að nota valsartan handa sjúklingum meö frumkomið aldosteron-heilkenni vegna þess aö sjúkdómurinn hefur áhrif á RAAS. Eins og við á um öll önnur æðavíkkandi lyf, ætti aö gæta sérstakrar varúðar hjá sjúklingum með ósæðar- eða míturlokuþrengsli eða ofvaxtarhjartavöðvakvilla með teppu. Ekki er þörf á að aölaga skammta hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi með úthreinsun kreatinins >10 ml/mín. Hjá sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta lifrarstarfsemi án gallteppu skal nota valsartan með varúð. Skammtur af valsartan ætti ekki að fara yfir 80 mg. Ekki hefur verið sýnt fram á viðbótar klínlskan ávinning við samhliða notkun captoprils og valsartans og þess í stað jókst hætta á aukaverkunum samanborið við meðferö meö lyfjunum hvoru (s(nu lagi. Því er ekki mælt með samhliða notkun þessara lyfja. Gæta skal varúðar í upphafi meðferðar hjá sjúklingum sem fengið hafa hjartadrep. Mat á sjúklingum sem fengið hafa hjartadrep á ávallt að fela í sér mat á nýrnastarfsemi. Algengt er að notkun valsartan handa sjúklingum sem fengiö hafa hjartadrep eöa hjartabilun hafi í för með sér nokkra lækkun á blóðþrýstingi en yfirleitt þarf ekki að hætta meðferöinni vegna áframhaldandi lágþrýstings með einkennum, að því gefnu að fylgt sé ráðleggingum um skammta. Ekki hefur verið sýnt fram á klínískan ávinning við 3ja lyfja samsetningu ACE-hemils, (J-blokka og valsartans, hjá sjúklingum meö hjartabilun. Þessi samsetning virðist auka hættu á aukaverkunum og er því ekki mælt með henni. Gæta skal varúðar í upphafi meðferöar hjá sjúklingum með hjartabilun. Hjá sjúklingum með nýrnastarfsemi sem gæti verið háö virkni RAAS, hefur meðferð með ACE-hemlum verið tengd þvagþurrö og/eða versnandi blóðnituraukningu og í mjög sjaldgæfum tilvikum bráðri nýrnabilun. Vegna þess að valsartan er angiotensin II viðtakablokki hefur þaö hamlandi verkun á RAAS og því er ekki unnt að útiloka að notkun valsartans tengist skertri nýrnastarfsemi. Lyfiö inniheldur laktósa. Milliverkanir: Engar lyfjahvarfamilliverkanir, sem hafa klínískt mikilvægi, hafa komiö fram við eftirfarandi lyf: Cimetidin, warfarin, furosemid, digoxin, atenolol, indometacin, hýdróklórtíazíð, amlodipin og glibendamid. Gæta skal varúöar við samhliða notkun kalíumuppbótar, kalíumsparandi þvagræsilyfja, saltauppbótarsem inniheldur kalíum eða annarra lyfla sem geta aukiö þéttni kalíums. ( þessum tilvikum er mælt með tíðum mælingum á kalíumþéttni. önnur blóðþrýstingslækkandi lyf geta aukiö blóðþrýstingslækkandi áhrif valsartans. Þegar angiotensin II viötakablokkar eru notaðir samhliða bólgueyðandi gigtarlyQum (NSAID) geta blóðþrýstingslækkandi áhrif aukist. Þá getur samhliða notkun angiotensin II viötakablokka og bólgueyðandi gigtarlyfja einnig aukiö hættu á skertri nýrnastarfsemi og aukinni sermisþéttni kalíums. Því er mælt með að í upphafi meðferðar sé fylgst með nýrnastarfsemi og þess gætt að sjúklingurinn fái nægan vökva. Greint hefur verið frá afturkræfri aukningu á sermisþéttni litíums og eiturverkunum, við samhliða notkun meö ACE-hemlum. Lítil reynsla eraf samhliöa notkun valsartans og litlums. Því er ráðlagt að fylgjast með sermisþéttni litiums ef það er notað samhliöa. Milliverkanarannsóknir hafa einungis verið geröar hjá fullorðnum. Meðganga og brjóstagjöf: Angiotensin II blokkar geta valdiö fósturskemmdum sem getur svipað til áhrifa ACE-hemla á fóstur. Eins og við á um önnur lyf sem hafa bein áhrif á RAAS, má ekki nota valsartan handa þunguðum konum. Veröi kona þunguð meðan á meðferð stendurá aö hætta notkun valsartan eins fljótt og mögulegt er. Ekki er þekkt hvort valsartan skilst út í brjóstamjólk hjá konum. Konur með barn á brjósti mega ekki að nota valsartan. Akstur og notkun véla: Við akstur og notkun véla skal haft í huga að stundum getur komið fram sundl og þreyta. Aukaverkanir: Algengar (z 1/100, < 1/10): Réttstöðusundl, veirusýkingar, réttstööulágþrýstingur. Sjaldgæfar fe l/I.OOO, < l/IOO): Hjartabilun, yfirliö, tárubólga, svimi, hósti, blóðnasir, niðurgangur, kviðverkir, bakverkur, vöðvakrampar, vöðvahvot, liðbólga, blóðkalíumhækkun, sýking í efri loftvegum, kokbólga, skútabólga, lágþrýstingur, þreyta, þróttleysi, þunglyndi, svefnleysi. Mjög sjaldgæfar fe 1/10.000, < 1/1.000): Sundl, taugahvot,. ofsabjúgur, útbrot, kláði, æðabólga, ofnæmi, þ.m.t. sermissótt. Koma örsjaldan fyrir (<1/10.000): Blóðflagnafæð, höfuðverkur, ógleði, skert nýrnastarfsemi, bráð nýrnabilun, ónóg nýrnastarfsemi, liðverkir, maga- og þarmabólga, nefbólga, blæðing. Pakkningar og hámarksverð í smásölu (1. desember 2007):Töflur; 80 mg, 98 stk.: 7.622 kr., 160 mg, 98 stk.: 10.515 kr. Afgreiðslutilhögun: R Greiðsluþátttaka: B Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC ehf. Október 2007 hagur i heilsu LÆKNAblaðið 2008/94 49

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.