Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 12
 XVIII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA FYLGIRIT 57 Suðursalur Veggspjöld V 39-45 Kl. 17.00-18.00 V 39 Kransæðavíkkanir á íslandi og í Svíþjóð árið 2007 Þórarinn Guðnason, Guðný Stella Guðnadóttir, Bo Lagerqvist, Kristján Eyjólfsson, Sigurpáll Scheving, Axel Sigurðsson, Þorbjörn Guðjónsson, Ragnar Danielsen, Torfi Jónasson, Guðjón Karlsson, Karl Andersen, Sigurlaug Magnúsdóttir, Tage Nilsson, Þóra Björnsdóttir, Unnur Sigtryggsdóttir, Gestur Þorgeirsson, Stefan James V 40 Fækkun dauðsfalla eftir kransæðastíflu á íslandi á síðastliðnum tuttugu árum Bergrós Kristín Jóhannesdóttir, Jón M. Kristjánsson, Sigurpáll S. Scheving, Þórarinn Guðnason, Karl Andersen V 41 Notkun ígrædds taktnema til greiningar á orsökum yfirliða og hjartsláttaróþæginda Guðrún Reimarsdóttir, Davíð O. Amar V 42 Endurlífgun á sjúkrahúsi, skipulag, umfang og árangur á Landspítalanum Bylgja Kærnested, Gísli E. Haraldsson, Jón Baldursson, Davíð O. Arnar V 43 Er munur á klínískum áhættuþáttum gáttatifs og gáttaflökts? Rúna Björg Sigurjónsdóttir, Hilma Hólm, Davíð O. Arnar V 44 Ættlægni skyndidauða af völdum hjartasjúkdóma Þorgeir Gestsson, Anna Helgadóttir, Kristleifur Kristjánsson, Guðbjöm F. Jónsson, Gestur Þorgeirsson V 45 Broddþensluheilkenni. Sjúkratilfelli Björn Gunnarsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Sigurður Einar Sigurðsson, Þórir Sigmundsson, Jón Þór Sverrisson Rasilez 150mg og 300mg - STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS HEITI LYFS Rasilez 150 mg EÐA 300mg filmuhúðaðar töflur. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Hver filmuhúðuð tafla inniheldur aliskiren 150mg eða 300mg. Ábendingar Meðferð við háþrýstingi af óþekktri orsök. Skammtar og lyfjagjöf Ráðlagður skammtur af Rasilez er 150 mg einu sinni á sólarhring. Hjá þeim sjúklingum sem ekki næst fullnægjandi stjóm á blóðþrýstingi, má auka skammtinn í 300 mg einu sinni á sólarhring. Rasilez á að taka ásamt léttri máltíð einu sinni á sólarhring, helst alltaf á sama tíma sólarhringsins. Skert nýrnastarfsemi Ekki þarf að aðlaga upphafsskammt handa sjúklingum með vægt til alvarlega skerta nýma- starfsemi. Skert lifrarstarfsemi Ekki þarf að aðlaga upphafsskammt handa sjúklingum með vægt til alvarlega skerta lifrarstarfsemi. AldraÖir sjúklingar (eldri en 65 ára) Ekki þarf að aðlaga upphafsskammt handa öldruðum sjúklingum. Börn (yngri en 18 ÁmÆkki er mælt með notkun Rasilez fyrir böm og unglinga yngri en 18 ára þar sem engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun. Frábendingar Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Annar og síðasti þriðjungur meðgöngu. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun Sjúklingar sem nota önnur lyf sem hamla renín-angíótensínkerfinu og/eða þeir sem em með skerta nýmastarfsemi og/eða sykursýki em í aukinni hættu á að fá blóðkalíumhækkun meðan á meðferð með aliskiren stendur. Gæta skal varúðar við notkun aliskiren hjá sjúklingum með hjartabilun, því takmarkaðar upplýsingar em fyrirliggjandi um klíníska verkun og öryggi. Ef fram kemur mikill og viðvarandi niðurgangur skal stöðva meðferð með Rasilez.Sjúklingar með natríumskort og/eða minnkað blóðrúmmál_Hjá sjúklingum með vemlega minnkað blóðrúmmál og/eða saltaskort (t.d. þeir sem fá stóra skammta af þvagræsilyfjum) getur komið fram lágþrýstingur með einkennum eftir að meðferð með Rasilez hefst. Leiðrétta skal þetta ástand áður en meðferð með Rasilez hefst, eða hefja meðferð undir nánu eftirliti læknis.Skert nýmastarfsemi í klínískum rannsóknum hefur Rasilez ekki verið rannsakað hjá háþrýstingssjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi (kreatínín í sermi > 150 pmól/1 eða 1,70 mg/dl hjá konum og > 177 pmól/1 eða 2,00 mg/dl hjá karlmönnum og/eða áætlaður gaukulsíunarhraði (GFR) < 30 ml/mín.), sögu um himnuskiljun, nýmngaheilkenni eða nýmaæðaháþrýsting. Gæta skal varúðar hjá háþrýstingssjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi því engar upplýsingar em fyrirliggjandi varðandi öryggi Rasilez. Nýrnaslagæðarþrengsli Engar upplýsingar em fyrirliggjandi varðandi notkun Rasilez hjá sjúklingum með nýmaslagæðarþrengsli öðrum eða báðum megin eða sem em með eitt nýra og nýmaslagæðarþrengsli._Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Rasilez hefur engar þekktar klínískt mikilvægar milliverkanir við lyf sem algengt er að séu notuð til meðhöndlunar á háþrýstingi eða sykursýki. Á gmndvelli reynslu af notkun annarra efna sem hafa áhrif á renín-angiotensín kerfið getur samhliða notkun kalíumsparandi þvagræsilyfja, kalíumuppbótar, saltauppbótar sem inniheldur kalíum eða annarra efna sem geta aukið þéttni kalíums í sermi (t.d. heparín), orsakað aukningu kalíums í sermi. Ef samhliða lyfjagjöf er nauðsynleg er ráðlegt að gæta varúðar.Meðganga og brjóstagjöf Ekki liggja fyrir neinar rannsóknaniðurstöður um notkun aliskirens á meðgöngu. Eins og á við um öll lyf sem verka beint á renín-angíótensín kerfið ætti ekki að nota Rasilez á fyrsta þriðjungi meðgöngu eða handa konum sem ráðgera þungun og ekki má nota það á öðmm og síðasta þriðjungi meðgöngu.Ef þungun uppgötvast meðan á meðferð stendur, skal því stöðva meðferð með Rasilez. BrjóstagjöfEkki er vitað hvort aliskiren skilst út í brjóstamjólk. Notkun þess er því ekki ráðlögð hjá konum sem em með bam á brjósti. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Engar rannsóknir hafa verið gerðar til að kanna áhrif lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Við akstur og notkun véla skal samt sem áður hafa í huga að stundum getur komið fram sundl eða þreyta við blóðþrýstingslækkandi meðferð. Rasilez hefur óvemleg áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Aukaverkanir Heildartíðni aukaverkana, við meðferð með allt að 300 mg af Rasilez var svipuð og við meðferð með lyfleysu. Aukaverkanimar vom yfirleitt vægar og tímabundnar og aðeins í sjaldgæfum tilvikum hefur þurft að hætta meðferðinni vegna þeirra. Algengasta aukaverkunin er niðurgangur. Algengar: Niðurgangur. Sjaldgæfar:Útbrot. Handhafi markaðsleyfis: Novartis Europharm Limited, Wimblehurst Road, Horsham, West Sussex, RH12 5AB, Bretland. Umboðsaðili á íslandi: Vistor h.f, Hörgatúni 2, 210 Garðabær. Pakkningar og verð 1. janúar 2008: Rasilez töflur 150mg 28stk: 2,614kr. Rasilez 150mg 98stk: 7,894kr. Rasilez töflur 300mg 28stk:2,614kr Rasilez töflur 300mg 98stk: 8,407kr. Afgreiðslumáti: R Greiðsluþátttaka: B. ATH. Textinn er styttur. Nánari upplýsingar um lyfið fást hjá Novartis, Vistor í síma: 535-7000. Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum lyfs, birt í Sérlyfjaskrá janúar 2008. 2. Uresin Y et al. J RAAS 2008;9: in press. 3. Oparil S et al. Lancet 2007;370:211-29. 4. Villamil A et al. J Hypertens 2007;25:217-226. 5. Drummond W et al. J Clin Hypertens 2007;9(10);742-750. 6. Oh BH et al. J AM Coll Cardiol 2007;49:1157-63. 7. Villamil A et al. J Hypertens 2007;25:217-226 8. Drummond W et al. J Clin Hypertens 2007;9(10):742-750. 9.Óh BH et al. J AM Coll Cardiol 2007;49:1157-63. 1 2 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.