Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Blaðsíða 8
 XVIII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA FYLGIRIT 57 Dagskrá erinda og veggspjalda FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ Bíósalur, kjallara Erindi E 1-11 Kl. 13.10-15.00 E 1 E 2 E 3 E 4 E 5 E 6 E 7 E 8 E 9 E 10 E 11 13.10 Almennt heilsufar bænda á íslandi Gunnar Guðmundsson, Sigurður Þór Sigurðarson, Lára Sigurvinsdóttir, Kristinn Tómasson 13.20 Þróun iðraólgu hjá íslendingum á tíu ára tímabili og mismunandi skilmerki Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjami Þjóðleifsson 13.30 Em breytingar á beinþéttni handboltakvenna yfir níu ára tímabil háðar því hvort þær héldu áfram íþróttaiðkun? Hjörtur Brynjólfsson, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson 13.40 Nýburaskimun, greining meðfæddra efnaskiptasjúkdóma með raðmassagreini. Fyrsta tilfelli 3-methýl krótonýl-CoA karboxýlasaskorts greint á Islandi Leifur Franzson, Jón Jóhannes Jónsson, Atli Dagbjartsson 13.50 Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma fyrir fimmtugt. Samanburður á hlutfallslegri og raunverulegri áhættu í áhættureikni Geir Hirlekar, Thor Aspelund, Þórarinn Guðnason, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen 14.00 Samband arfgerðar og svipgerðar hjá sjúklingum með gáttatif og erfðabreytileika rs2200733 á litningi 4q25 Hilma Hólm, Davíð O. Arnar, Daníel F. Guðbjartsson, Anna Helgadóttir, Sólveig Grétarsdóttir, Rúna Sigurjónsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Jeffrey R. Gulcher, Augustine Kong, Unnur Þorsteinsdóttir, Kári Stefánsson 14.10 Kransæðaþræðingar á íslandi og í Svíþjóð árið 2007 Guðný Stella Guðnadóttir, Bo Lagerqvist, Kristján Eyjólfsson, Sigurlaug Magnúsdóttir, Axel Sigurðsson, Torfi Jónasson, Sigurpáll Scheving, Þorbjöm Guðjónsson, Ragnar Danielsen, Guðjón Karlsson, Karl Andersen, Tage Nilsson, Þóra Bjömsdóttir, Unnur Sigtryggsdóttir, Gestur Þorgeirsson, Stefan James, Þórarinn Guðnason 14.20 Greining á endurþrengslum í stoðnetum með aðferðum án inngripa Sigurdís Haraldsdóttir, Þórarinn Guðnason, Jónína Guðjónsdóttir, Axel F. Sigurðsson, Sam Lehman, Kristján Eyjólfsson, Sigurpáll Scheving, Udo Hoffmann, Bima Jónsdóttir, Karl Andersen 14.30 Reykingabann á opinberum stöðum minnkar tíðni óstöðugs kransæðasjúkdóms og fækkar kransæðaþræðingum hjá körlum á íslandi Þorsteinn Viðar Viktorsson, Karl Andersen, Þórarinn Guðnason 14.40 Blöðruhálskirtilskrabbamein á íslandi fyrir og eftir upphaf PSA-mælinga. Leiðir óformleg skimun til ofgreiningar? Tryggvi Þorgeirsson, Eyþór Örn Jónsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg J. Ólafsdóttir, Eiríkur Jónsson, Laufey Tryggvadóttir 14.50 Lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein hafa vænkast á síðustu áratugum. Niðurstöður úr íslenskri rannsókn sem nær til 913 tilfella á 35 ára tímabili Helga Björk Pálsdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Ármann Jónsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson Önnur hæð kl. 16.30-18.30. Veggspjaldakynningar samtímis í Norðursal og Suðursal leiðsögumenn stýra kynningum Norðursalur Veggspjöld V 1-8 Kl. 16.30-17.30 V 1 Ábendingar og árangur meðferðar með ECMO-dælu á íslandi 1991-2007 Þorsteinn H. Ástráðsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Líney Símonardóttir, Felix Valsson V 2 Kviðarholsháþrýstiheilkenni í kjölfar ECMO meðferðar eftir bráða ósæðarlokuskiptaaðgerð. Sjúkratilfelli Haraldur Már Guðnason, Guðjón Birgisson, Alma Möller, Kári Hreinsson, Helgi K. Sigurðsson, Davíð O. Arnar, Tómas Guðbjartsson V 3 Sjálfsprottið loftmiðmæti í kjölfar jógaæfinga. Sjúkratilfelli Einar Hafberg, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson 8 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.