Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 8
8 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 Sigurður Pálmi er kaupmaður. Einn fárra sem núorðið titla sig kaupmenn í símaskránni. en hann er kaupmaður og sér enga ástæðu til að fela starf sitt bak við annan titil. kaupmennska liggur og í ættinni hjá manninum sem núna stendur fyrir hörðustu samkeppninni á sportvöru mark- aðnum. afi hans var pálmi Jónsson í Hagkaupum og móðir hans er ingibjörg pálmadóttir. Viðtal: Gísli Kristjánsson / Myndir: Geir Ólafsson Sigurður pálmi Sigurbjörnsson kaupmaður í Sports Direct: kaupmaðurinn V ið spyrjum fyrst hvort Sigurður Pálmi Sigur ­ björnsson sé búinn að fá nóg af samlíkingum við afa sinn, Pálma Jónsson – Pálma í Hagkaupum. Nei, það er öðru nær. Minningin um afann er honum kær og hann er fyrirmynd og hvatning í mörgu sem dóttur­ sonurinn tekur sér fyrir hendur. „Að vísu held ég að ungt fólk viti ekki hver Pálmi í Hagkaupum var. Það eru þrátt fyrir allt 24 ár síðan hann dó. Ég var bara níu ára þá. En allir sem komnir eru á miðjan aldur muna hann og hvað hann breytti miklu í verslun á Íslandi,“ segir Sigurður, sem nú rekur verslunina Sports Direct í Lindum í Kópavogi og hefur va kið athygli fyrir lægra vöruverð en keppinautarnir og oft meira vöruúrval – rétt eins og var í Hag kaupum á velmektarárum afa hans. Lögmálin óbreytt „Viss lögmál eru enn þau sömu og hann var upptekinn af þótt aðstæður í verslun á Íslandi séu allt aðrar í dag en var fyrir 50­60 árum,“ segir Sigurður. Í þessu efni nefnir Sigurður Pálmi veltu á fermetra, veltu hraða og áherslu á jafnvægi milli sölu og fasta­ kostnaðar. Í grundvallaratriðum er þetta óbreytt þótt margt annað hafi breyst. „Leiga er háð staðsetningu og til að standa undir leigu þarf vissa veltu á fermetra. Launa kostnaður þarf að vera í jafnvægi, ekki of hár en ekki heldur svo lágur að mikilvæg verk í fyrirtækinu séu ekki unnin. Birgðir mega ekki safnast upp og því þarf ákveðinn veltuhraða í búðinni svo að fjár­ magnið bindist ekki í hlutum sem missa verðgildi sitt hratt. Þetta er alveg það sama og afi var meðal annars að fást við,“ segir Sigurður. sömu lögmál og hjá Pálma afa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.