Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 34
34 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 helst þá ástæðu fyrir framboð ­ inu að fylgi flokksins myndi aukast næði hún kjöri sem formaður. Þessari fullyrðingu tóku ýmsir, þ.á m. stuðnings­ menn Bjarna, illa. Á síðum Morgunblaðsins var t.d. spurt hvers vegna fylgið hefði ekki verið meira við flokkinn í síðustu borg ar stjórnarkosningum undir forystu hennar.“ Stefanía bætir við að Hanna Birna hafi einnig talað á þá leið dagana fyrir formannskjörið að skilja mátti að undir hennar stjórn myndi Sjálfstæðisflokk- ur inn berjast fyrir hagsmun um almennings en ekki fyrir sér ­ hags munum. „Með því skaut hún föstum skotum að Bjarna.“ grasrótin og kjörnir fulltrúar Stefanía telur víst að það hafi aukið áhuga fjölmiðla á fund ­ inum að kjósa ætti for mann flokksins. „Það er í takt við það að almennt er kast ljós fjöl miðl ­ anna gjarnan á leið togum. Þetta á ekki bara við á Íslandi. Slík áhersla gefur samt ekki raun­ sanna mynd af því starfi sem fer fram í stjórn mála flokkum enda sýndu mynd irnar frá fund inum að sem fyrr var hann vel sóttur og þar var fólk sam an komið til að móta stefnu flokks ins. Mynd - skotin gáfu þar af leiðandi þá sýn að þróttur væri í starfi Sjálf­ stæðisflokksins og á því getur forysta flokksins byggt.“ Stefanía nefnir líka að eftir lands fundinn finnist henni standa upp úr að grasrótin í flokkn um hafi styrkt sig nokk uð í sessi gagnvart flokksfor yst- unni. „Bjarni ítrekaði t.d. að hann myndi leitast við að fylgja sam þykktum landsfundarins og þá virðast breytingar á skipu ­ lags reglunum geta orðið til þess að auka áhrif flokksmanna gagn - vart forystunni.“ tap Hönnu Birnu Stefanía bendir á að eflaust muni sumir gagnrýna það að Bjarni hafi farið með sigur af hólmi í formannskjörinu þrátt fyrir að Hanna Birna hafi haft mun meira fylgi í skoðanakönn­ unum og draga þá ályktun að landsfundurinn endurspegli illa viðhorf kjósenda Sjálfstæðis­ flokksins. „Þessi niðurstaða var samt viðbúin. Landsfundarfulltrúar eru allir virkir flokksfélagar sem margir hverjir hafa lengi tekið þátt í flokksstarfinu. Þeir þekkja því ágætlega bæði Bjarna og Hönnu Birnu sem og styrk leika þeirra og veikleika. Annað á e.t.v. við um almenna kjósendur, sem verða að treysta á þá mynd sem fjölmiðlar gefa af frambjóðendum. Þá held ég að fullyrðingar Hönnu Birnu um að hún gæti tryggt flokknum meira fylgi hafi ekki þótt nægilega sannfær andi á landsfundinum. Einnig vó það þungt að mörg um fannst það stríða gegn hefð inni að for maðurinn sæti utan þings. Og ekki má gleyma því að aðeins einu sinni í sögu flokks ins hefur formaðurinn verið felldur. Þegar allt þetta var lagt saman átti Hanna Birna á brattann að sækja þegar á lands fund var komið.“ Spurð um stöðu Hönnu Birnu innan flokksins segir Stef anía að það velti á henni sjálfri. „Það skiptir miklu máli að vera auð ­ mjúkur jafnt í sigri sem ósigri. Hanna Birna er eftir sem áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.