Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 71
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 71 XPs 15z og 14z eru svar Dell við kröfum markaðarins um þynnri og léttari fartölvur án þess að skerða getu þeirra á nokkurn máta. vinsælar vörur í jólapakkann skýrr – ejs Kröfur um gæði, kraft og hönnun Að sögn Gunnars Davíðs Gunn­ arssonar vörustjóra notenda­ lausna hjá EJS; hluti af SKÝRR, eru XPS 15z og 14z tölvurnar svar DELL við kröfum markaða­ rins um þynnri og léttari fartölv­ ur án þess að skerða getu þeirra á nokkurn máta: „Um leið og þær eru hugsaðar fyrir þá sem gera kröfur um gæði, kraft og fágun í hönnun státar Dell einnig af því að nýja DELL XPS z-línan er þynnsta fullhlaðna fartölvulínan í heimin­ um í dag. XPS z-línan kemur í 14” eða 15,6” stærð og er minna en ein tomma á þykkt. Þær eru með innbyggðu geisladrifi, 1GB skjákorti og nýrri kynslóð af Intel Core i5 og Core i7 örgjörvum. XPS 14z-vélin er sérstaklega skemmtileg því hún er í raun 14” fartölva í 13” líkama þar sem skjár inn fullnýtir skjáplássið að mörk um rammans og því gríðar­ lega nett og stílhrein en samt með fullorðinsvél í húddinu. dell Inspiron One 2320 – vinsæl heimilistölva með snertiskjá Þetta er heimilistölvan sem beðið er eftir og er hreint fullkomið leik tæki fyrir alla fjölskylduna. Inspiron One 2320 er sambyggð tölva með innbyggðum 23” FHD WLED­snertiskjá sem skilar 1920x1080 upplausn og kemur í þremur mismunandi útgáfum með Pentium G620, Core i3 eða Core i5 örgjörva frá Intel. Nægt diskapláss og innbyggð­ ir háta larar eru í vélunum en Core i vél arnar eru svo með 1GB skjá korti og aukatengimöguleik ­ um. Sambyggð tölvan tekur mun minna pláss en hefðbundin borðtölva og þar sem hún hefur þráðlaust netkort auk möguleik ­ ans á þráðlausu lyklaborði og mús er vélin orðin gíf urlega sjón væn þar sem snúr ur út um allt heyra nú sög unni til. Xtreamer ultra – hin full komna margmiðlun­ armiðstöð í stofuna Xtreamer Ultra hefur skapað mikla eftirvæntingu hjá okkur og er nú loks komin á lager. Þetta er lítil borðtölva sem sam einar kosti hefðbundinnar tölvu og gæði hinna þekktu Xtreamer sjónvarps flakkara. Ein lítil fjarstýring með innbyggðu lykla borði og mús ræsir og stýrir öllum aðgerðum vélarinnar. Hvort sem þú þarft að skoða ljós myndir, vídeóefni, vafra eða streyma efni af vefnum er Xtreamer Ultra málið fyrir þig. „Þetta er heimilis­ tölvan sem beðið er eftir og er hreint fullkomið leiktæki fyrir alla fjölskyld­ una.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.