Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 28
28 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Vínklúbburinn Eaux de Vie bauð Frjálsri verslun á vínsmökkunarkvöld sem haldið var nýlega á Hótel Holti. TexTi: Hrund HauksdÓTTir myndir: Geir Ólafsson Eaux de Vie bauð Frjálsri verslun á vín smökkunarkvöld sem haldið var nýlega á Hótel Holti. Það var ekki laust við að blaðakonan væri eftir ­væntingarfull þar sem um karla klúbb er að ræða og eðalkoníak og ­viskí á boð stólum sem kynnt var af Steinþóri Einarssyni, vöru ­ merkja stjóra hjá Mekka wines & spirits. Öflugur kjarni í klúbbnum Rétt áður en smökkun hófst var Hafsteinn Daníels son tekinn tali en hann er formaður Eaux de vie. „Eða réttara sagt forseti vín klúbbs ins,“ segir hann og brosir kankvíslega. „Stofn fund ur ­ inn var í kjallaranum á Hótel Borg 1. mars 1996. Við boðun á þennan fund var notuð sú aðferð að þeir tæplega tuttugu manns sem mættu þekktust ekki, nema örfáir þeirra. Þetta var gert í þeim tilgangi að fá sem fjölbreyttastan hóp manna í klúbbinn. Í dag eru aðeins tveir eða þrír eftir af stofn ­ end unum því töluvert rót var á mönnum fyrstu árin en það er alveg ljóst að á síðustu árum hefur myndast öflugur kjarni í klúbbnum. Það voru settar nokkrar góðar reglur eða venjur þegar á fyrsta fundi og þar á meðal sú meginregla að klúbburinn sætti sig ekki við að menn drykkju sig fulla á fundum. Félagar í klúbbnum eru átján og við leitumst við að takmarka félagana við þá tölu. Við kjósum þriggja manna stjórn á aðalfundi. Eaux de Vie á sérstakt merki (lógó) og notar Vínklúbburinn Eaux de Vie var stofnaður árið 1996 af nokkrum einstaklingum sem höfðu brennandi áhuga á að fræðast um koníak. Í upphafi einbeittu fél- agar klúbbsins sér að því að taka fyrir og bragða koníak og gera því eins fag- leg skil og mögulegt er. Það er gert með þeim hætti að fræðast af sérfróðum aðilum um ákveðnar tegundir í vínsmökkun hverju sinni. vínklúbburinn eaux de vie
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.