Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 79
„OK­búðin býður helstu gerðir spjaldtölva; iPad 2, Samsung Galaxy, Motorola Zoom og HTC Flyer.“ hjá Opnum kerfum, aðgengi að vefverslun og þjónustugátt OK­ búðarinnar og það myndast strax saga sem tengir viðskip­ tavin, búnað og þjónustu. Sölu­ og þjónustuaðili er einn og hinn sami, sem hefur ótvíræða kosti í för með sér varðandi öll samskipti og skiptir ekki máli hvort um neytendur, ein yrkja, lítil fyrirtæki eða stór er að ræða í þessu samhengi. Viðskiptavinur sem verslar í OK­búðinni nýtur kosta þess, auk þess að versla við Opin kerfi.“ Heitustu tækin í dag Aðspurður um heitustu tækin í dag er Sævar fljótur til svars. „Spjaldtölvur njóta gríðar­ legra vinsælda í dag. OK­búðin býður helstu gerðir spjaldtölva; iPad 2, Samsung Galaxy, Motor ola Zoom og HTC Flyer. Munurinn á þessu tækjum felst í umfangi og stýrikerfi; iPad 2 er með iOS-stýrikerfið en hinar gerðirnar Android. Vonandi fáum við tækifæri til að bjóða upp á spjaldtölvu með Win­ dows-stýrikerfi bráðlega.“ Að sögn Sævars verða spjaldtölvur líklega jólagjöfin í ár en hann bendir jafnframt á áhugaverða valkosti. „Beats­heyrnartól og sérstaklega hannaðar tölvur með HP Beats-hljóðkerfi eru einnig vinsæl. Þessi nýja Beats­ tækni er að slá í gegn enda er hljómburðurinn allur annar en í hefðbundnum tölvu bún­ aði. Tónlistarmaðurinn og ­framleiðandinn Dr. Dre er hugmynda smiðurinn á bak við þetta en honum fannst framleiðendur hafa slegið slöku við í þróun á hljómburði frá tölvum. Hann fór því í sam starf við HP og útkoman er HP Beats; í raun ótrúleg hljómupplifun úr tölvubúnaði sem fólk verður hreinlega að prófa. Þá bjóðum við ýmsar lausnir fyrir hljóð og mynd, til dæmis þráðlausa hátalara og flakkara.“ Rafræn viðskipti hafa aukist mikið Opin kerfi hafa rekið vefversl- un síðan 1999. Undanfarin ár hefur hún verið órjúfanlegur þáttur í starfsemi fyrirtækisins en í kjölfar opnunar OK­búð­ ar innar var ráðist í miklar breytingar á vefnum og hann nefndur eftir búðinni, www. okbudin.is. Ólafur Borgþórs­ son, verkefnastjóri rafrænna viðskipta hjá Opnum kerfum, segir verslun á netinu hafa auk­ ist mikið á árinu. „Viðskipta vinir sjá mikinn ávinning í því að nýta sér þjónustuna sem er í boði á vefnum. Þar má nálgast flestar þær vörur sem búðin hefur upp á að bjóða og skoða, bera saman, setja í körfu og panta. Auk þess geta viðskiptavinir skoðað verkefni sem eru í gangi, skoðað viðskiptasögu og tekið út búnaðarlista. Þegar viðskiptavinur hefur skráð sig inn á vefinn sér hann verð á öllum vörum samkvæmt sínum viðskiptakjörum ásamt almennu verði til samanburðar.“ FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 79 Ólafur Borgþórsson, verkefnastjóri rafrænna viðskipta, og Sævar Haukdal, sölustjóri notendalausna hjá Opnum kerfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.